Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 97
GUNNAR KRISTJÁNSSON Liljugrös og járningar Um séra Jón Prímus Inngangur: Sérkennilegir prestar Sumir hafa sagt að áhugi Halldórs Laxness á sérkennilegu fólki hafi notið sín í Kristnihaldi undir Jökli þegar hann skrifaði um séra Jón Prímus. Menn hafa jafnvel tekið svo djúpt í árinni að segja sem svo að bókin snúist um þetta eitt: skemmtan skáldsins við að búa til þennan furðulega prest. Aðrir benda á að skáldið hafi alla tíð, og þó ekki hvað sfst fyrr á árum, haft náin kynni af prestum, iðulega dvalist langtímum á prestssetrum. Sumir sóknarherranna voru raunar nánir vinir hans eins og t.d. séra Halldór Kol- beins sem hóf feril sinn í Flatey (1921). Séra Halldór flokkast að margra dómi einmitt með sérkennilegum prest- um. Hann mun ávallt hafa haft brauð í vösum til að gefa gaddhestum og snjótittlingum.1 Á Snæfellsnesi voru nokkrir sérkennilegir prestar sem Halldór þekkti (í það minnsta af afspurn) svo sem séra Kjartan Kjartans- son á Staðarstað sem var sérkennilegur hagleiksmaður og útbjó meðal ann- ars skeifur fyrir hross að nota í mýrum svo þau sykkju ekki auk þess sem hann er sér í lagi frægur fyrir viðgerðir sínar á prímusum. Séra Jens Hjalta- lín á Setbergi var með sérvitrustu mönnum á sinni tíð - enda vitnar séra Jón Prímus ekki sjaldnar en níu sinnum í þennan starfsbróður sinn.2 Loks mætti í þessu sambandi benda á skáldsögu Jules Verne: Ferð inn í iður jarðar (Voyage au centre de la terre), sem minnst er á í Kristnihaldinu. Par hitta leiðangursmenn prest sem þeir lýsa á eftirminnilegan hátt. Auk þess að vera prestur er hann smiður, fiskimaður, veiðimaður, trésmiður og kann að járna hesta. En hann er í þeirra augum enginn Herrans þjónn. Svo er hann ekki heldur gestrisinn.3 Pannig mætti lengi telja. Einnig mætti rekja aðra þætti í baksviði sögunnar og tína til það efni sem Halldóri hefur orðið til úrvinnslu í Kristnihaldi undir Jökli.4 I þessari ritgerð verður slíkum athugunum sleppt. Fjallað verður um persónu séra Jóns Prímusar að mestu leyti. Markmiðið er nánast það sama og hlutverk Umba: „að rannsaka hann séra Jón gamla sjálfan“ (bls. 11).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.