Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 86
84 GUÐBJÖRG ÞÓRISDÓTTIR ANDVARI kvæðisins segir: „Einn hnípir eftir þegar annar deyr.“ (9, bls. 29) Kvæðinu lýkur á þessum orðum: Fyrir sunnan söl og þara sé ég hvíta örnu fara, ber við dagsól blóðgan ara. (9, bls. 30) Ernir eru saman á flugi og annar særist. Lesa má út úr kvæðinu að það er hin ástríka unga kvenvera, sem grætur genginn góðvin sinn. Ernirnir geta verið tveir fuglar, kven- og karlfugl. Annar fuglanna er blóðugur en hinn flýgur áfram. Aður hefur verið gerð grein fyrir fuglsmynd Steins Elliða. Minna fer fyrir fuglsmynd Diljár en Steins Elliða. Eins er um skáldskap hennar. En Vefarinn hefst með þessum orðum: „Aðan flugu tveir svanir austryfir.“ (Bls. 9) Fuglarnir eru tveir. I lokakvæði Rhodymenia Palmata sér ljóðmælandi „hvíta örnu fara“. (9, bls. 30) Orðið „örnu“ getur verið fleirtölumynd en freistandi er að líta á orðmyndina sem þolfall kvenkyns- orðsins „arna“. Kvenmannsnafnið Arna var ekki algengt þegar Vefarinn var skrifaður en það var til. í bókinni Nöfri íslendinga eftir þau Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson frá Arnarvatni er bent á að nafnið sé skylt þýska nafninu Arnalde eða Arnolde. Tengsl nafnanna Arna og Arnalde benda til skyldleika arnarins Steins Elliða við Arnald í Sölku Völku. Par sem kven- mannsnafnið Arna er gamalt nafn og þekkist í Noregi í lok 13. aldar og á íslandi þegar Vefarinn er skrifaður mælir ekkert gegn því að líta á hina hvítu örnu sem kvenfugl. 1 bókinni Nöfn Islendinga er bent á að Arna sé myndað af karlmannsnafninu Örn með viðskeytinu -a. Arnan hefur náð aftur skáldamiðinum af erninum og flýgur burt með hann. Hin hvíta arna fer en arinn situr særður eftir. Er þá Diljá hin hvíta arna í bókarlok, tilbúin að hefja sig til flugs? Fram- tíð Diljár er óskrifað blað í bókarlok þegar hún reikar um eins og drukkin skækja. Ekkert bendir til að Diljá standi svo styrkum fótum í eigin sárs- auka að hún geti nýtt sér hann til skapandi skrifa. Hún trúir í blindni á Stein Elliða á sama hátt og Steinn Elliði blindast í trú sinni á guð. Pau lok- ast bæði inni í trúarbúrum sínum og hvorugu tekst að brjótast út. Draumar Diljár eru hefðbundnir. Hún sér draum sinn rætast í móðurhlutverkinu. Hún þráir að eignast barn með Steini Elliða. Feministinn Halldór Laxness sem telur drengjakollinn bera vitni um nýjan skilning á stöðu konunnar og lífshlutverki tekur sín fyrstu skref í átt til kvenfrelsis í Vefaranum. Par sveiflast höfundur á milli tveggja skauta. í verkinu er íhaldssöm tignun móðurhlutverksins í anda kaþólsku kirkjunnar. Draumar og lífsþrá Diljár og Jófríðar hverfast um móðurímyndina, þær eru fangar hennar. En móð- urgleðin er ekki varanleg. Halldóri tekst ekki eða þá að hann ætlar ekki að finna Diljá annað en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.