Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 19
ANDVARI SIGURÐUR GUÐMUNDSSON 17 á raunveruleik og hugarburði, hugkvæmd og staðreynd, vita ekki, hvað þeir vita og ekki vita. Löng skólaþjálfun á að bæta úr þessum eðlisbresti, sem henni tekst þó alls ekki alltaf, ekki fremur en læknunum að lækna alla sjúk- dóma. . . En þótt ég þykist gera mér far um að meta rétt gildi latínuskólans gamla, harma ég, hve tímanum var að sumu leyti óhagkvæmlega varið þar. Á ég þar við þann tíma, sem sóað var og bruðlað með í gömlu málin. Ég veit vel, að um þetta efni eru sumir merkir skólabræður mínir mér ósammála. Þeir trúa því, að latínan hafi innrætt nákvæmni í andlegum vinnubrögðum og hugsun, hún hafi skerpt rökvísi og skýrleik. Víst temur latína við nákvæmni - í lat- ínu. Hinu neitar heldur enginn, að stuðningur sé að latínukunnáttu í námi á frakknesku, þýsku, ensku, í öllu málanámi. En það er krókótt leið að nema latínu til þess að fullkomnast í enskri tungu. Reynslan sýnir og, að slíkur krókur er algerr óþarfi. . . Þá er ég gæti þess, er getið hefir verið, virðist mér latínu- og grískunám fyrir 30 árum orðið hafa heldur dýrt. Ein afleiðing þess var sú, að vér ýmsir urðum lítt læsir á helstu menningartungu álfu vorrar, ensku, nema bestu námsmennirnir, ef þeir hafa þá orðið það allir, sem ég efast mikillega um. Af fákunnáttu í nýju málunum og tímaskorti til iðkunar á þeim leiddi, að menntamenn vorir kynntust minna en skyldi mikilvægustu hugsunum og stefnum samtíðar sinnar, nema ef þeir síðar vörðu tíð og orku til náms hinna miklu höfuðtungna. Gerðu þeir sumir það og að nokkru. Þykir mér eigi ólík- legt að forntungnanámið hafi að einhverju seinkað vexti þjóðfélags vors, þ.e. ef miðað er við, að nemendur í stað latneskra rithöfunda og sagnaritara hefði kynnst þeim rithöfundum, sem framsæknastir voru á námsárum þeirra og æskutíð.5 3. Háskólaárin Haustið eftir stúdentspróf siglir Sigurður Guðmundsson til Kaup- mannahafnar. Þar dvelst hann næstu átta árin við nám í norrænum fræðum. Nú er hann kominn á það fræðasvið sem hann hefur áhuga á, en engu að síður fer hann sér að engu ótt heldur gefur sér góðan tíma, les feiknin öll utan fræðanna, einkum skáldskap af ýmsu tæi, en einnig heimspeki og sálarfræði. Hann íhugar og grundar, reynir að brjóta til mergjar, þau heilabrot eiga eftir að skila sér síðar. Ekki er gott að segja hverjir af kennurum hans við háskólann hafa haft mest áhrif á hann, en þar starfaði þá margt mætra manna og sköruðu sumir fram úr. Hæst ber sennilega heimspekinginn Harald Höffding. Hann var einhver merkasti og áhrifamesti heimspekingur á Norður- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.