Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 32

Andvari - 01.01.1992, Síða 32
30 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ANDVARI þó einu sinni keppti eftir, en reynslan hefur sýnt mér, að það getur ekki og má ekki haldast til frambúðar, það er aðeins spor í áttina til að fá fullkominn skóla fyrir Norðurland. Nýjan „Hólaskóla“ í stað þess sem frá okkur var tek- inn, jafn fullkominn og réttháan Reykjavíkurskóla og samhliða honum að öllu leyti, nema margfalt betri og heilbrigðari en skólinn syðra, sem fyrir löngu er gegnsýrður orðinn af hinum allra hættulegustu og hvimleiðustu and- legu sjúkdómum. Hér hafa þeir aldrei náð sér niðri, sóttkveikjurnar hafa ekki þrifist hér í birtunni og hreinviðrinu, sem verið hefur yfir þessum skóla, og ofan á hann vil ég byggja. Samkeppni milli tveggja skóla er að mínu áliti lang líklegasta meðalið við óstandi því og aflægi, sem náð hefur að festa ræt- ur í skólanum syðra til stórtjóns fyrir land og lýð.16 Baráttan fyrir fullkomnum skóla norðanlands féll að mestu niður síðustu skólastjórnarár Stefáns, en Sigurður Guðmundsson vakti hana að nýju og reyndist bæði fylginn sér og laginn í þeirri baráttu. Það flækti málið nokkuð að ekki voru allir norðanmenn sama sinnis og einnig voru skiptar skoðanir syðra. Norðanlands kom fram sú skoðun að skynsamlegra væri að efla alþýðumenntun heldur en að beina fólki svo mjög að stúdentsprófi. í Reykjavík óx þeirri hug- mynd hins vegar fylgi um sinn að efla bæri menntaskólann með því að leiða forntungurnar að nýju til öndvegis, hverfa aftur til þess horfs er ríkti fyrir 1904. Þá yrði skólanum ekki lengur skipt í gagn- fræða- og lærdómsdeild og þá féllu réttindi Akureyrarskólans niður. Einn helsti talsmaður þessarar stefnu var Bjarni Jónsson frá Vogi, en hún átti sér marga stuðningsmenn aðra. Frumvörp um þetta og um aukin réttindi til handa Gagnfræðaskólanum á Akureyri komu fram á Alþingi ár eftir ár, en náðu aldrei fram að ganga, þótt stundum væri mjótt á munum. Bjarni frá Vogi andaðist 1926, en árið eftir varð Jónas Jónsson frá Hriflu dóms- og kennslumálaráðherra, eins og embættið hét þá. Jónas var gamall nemandi skólans og hafði alla tíð látið sér mjög annt um hann. Jónas hafði verið einn helsti hvatamað- ur þess að veita Gagnfræðaskólanum rétt til að brautskrá stúdenta og beið nú ekki boðanna. Hann fór til Akureyrar haustið 1927 og las þá í skólanum ráðherrabréf er veitti Gagnfræðaskólanum á Akureyri heimild til að starfrækja lærdómsdeild. Þar með var sigur norðlenska skólans í höfn. Sigurður hafði barist ötullega fyrir þessum sigri. Und- anfarna vetur hafði hann haldið uppi nokkurri kennslu í framhalds- deild og vorið 1927 sendi skólinn sex nemendur suður til að þreyta stúdentspróf við menntaskólann. Þeir stóðust prófið allir. Þeir gengu í raun undir mun þyngra próf en innanskólanemendur, sem að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.