Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 80
78 GUÐBJÖRG ÞÓRISDÓTTIR ANDVARI rústirnar af höll draumalandsins. „Mærin sem eitt sinn fann draum lífsins fara um sig dýrlegum hrolli, hún er það sem öllum varð að bana; það sem snertir hana deyr. Hún kastar sér upp í rúm til að láta nagandi þreytuna líða úr limum sínum.“ (Bls. 316) Diljá dreymir þegar hún sofnar í skugga- legu herberginu. Og í draumi birtist henni djákninn á Myrká, sem þarna er Örnólfur, fyrrverandi eiginmaður hennar. Hún stendur ekki við Hörgá, ána sem djákninn drukknar í, heldur Tíberfljótið. Tíberfljótið veltir fram mannkynssögunni í mórauðum öldum sínum. Það er meiníng- arlaus skopsaga, byrjar án upphafs og dettur botnlaus niður einsog dansleikur í kirkjugarði. Og maður nokkur sundleggur grenjandi asna í fljótinu og nær landi alveg framundan þar sem hún stendur, og asninn hristir sig og heldur áfram að grenja. Komdu nú sæl! segir maðurinn; hann er klæddur í svartan loðfrakka og hefur brett upp kraganum og ýtt hatti sínum niðrí augabrúnir til að gera sig einkennilegan; hann er í ljósgráum ristahlífum og steikarbrúnum skóm. Það bar vel í veiði að við hittumst, úrþví þú varst hér á ferð, heldur hann áfram. Þá fæ ég að njóta þeirrar ánægju að sýna þér dálítið af Rómaborg. Gerðu svo vel og stígðu á bak fyrir aftan mig. . . . Já það sækir einginn sigur í hendurnar á þeim, sagði förunautur hennar, hann hafði tekið ofan hattinn og klóraði sér í höfðinu þar sem kúlan hafði farið í gegn. (Bls. 316-317) Diljá finnst að allt deyi sem kemur nálægt henni. Örnólfur fyrirfer sér þeg- ar Diljá kveður hann og hann ásækir hana í draumi. I draumnum hverfist hinn látni eiginmaður Örnólfur yfir í unnustann Stein Elliða. Teir verða í draumnum að einum elskhuga, sem vitjar hennar eftir að hann er dáinn ef höfð er í huga þjóðsagan um djáknann á Myrká. Draumur Diljár hefst með því að förunautur hennar býðst til að sýna henni dálítið af Rómaborg en honum lýkur með því að hún gengur út úr kirkjunni með einum piltanna sem hinn helgi Pétur postuli vígði til sannrar trúar. En einn bar höfuð og herðar yfir alla, með makka einsog ljón og augnaráð líkt og þrumuleiftur, bjart og óendanlegt. (Bls. 318). Samruni förunautarins og piltsins, sem hafði makka einsog ljón vekur þá spurningu hvort Diljá líti svo á að Steinn Elliði standi við opna gröf þegar hann stendur við klausturdyrnar og með því að velja klausturlífið sé hann í raun að velja dauðann. Fyrrverandi eiginmaður Diljár velur dauðann þegar hann fyrirfer sér og Steinn Elliði þegar hann gengur í klaustur. Pá stendur Diljá í sporum Guðrúnar úr þjóðsögunni, sem sleppur naumlega frá opinni gröfinni þegar unnustinn hverfur ofan í hana. Pær Diljá og Guðrún lifa, elska og finna til en unnustarnir deyja. I þjóðsögunni er unnustinn djákni en í Vefaranum velur hann klaustur- líf. Báðir velja þeir sér starf tengt trúarlífi. Annar er dauður lifandi en hinn er lifandi dauður. Unnusturnar eru báðar í hættu nálægt hinum dauðu eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.