Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 45

Andvari - 01.01.1992, Síða 45
ANDVARI SIGURÐUR GUÐMUNDSSON 43 Árið 1928 birtir Sigurður ritgerð um Galdra-Loft Jóhanns Sigur- jónssonar í Rétti. Greinin er löng, 35 blaðsíður, og ber mörg bestu einkenni höfundar síns: Þyngsta gáta mannlegs lífs er lífið sjálft. Mikil skáldrit eru myndir af mann- legu lífi, sköpum og skaphöfnum, ástríðum og ósigrum, og einkum af or- saka-bandinu mikla og marg-flókna milli eðlis vors alls, andlegs og dreng- skaparlegs, annars vegar. og örlaga vorra og afreka á hólmi lífsins hins veg- ar. En af því leiðir aftur, að sum hin allra mestu skáldrit eru gátur, erfiðar viðfangs, að nokkru óráðandi, þótt þau bóka best skerpi skilning vorn á sjálfum oss, kjörum vorum og baráttu. . . Menningargildi skáldskapar felst, meðal annars, í því að hann hvessir skilning vorn á mannlegu lífi, kennir, í orðum og látbragði mannlegra tilfinn- inga, „málamjöt of mannasjöt“, sem Egill Skallagrímsson kvað. Öll mikil- væg skáldrit eru, að þessu leyti, uppeldisrit, þótt slíkt láti vísast illa í eyrum bókmenntafróðra, sem löngum einangra bókmenntir frá lífinu. Bókvit og mannvit fer oft eigi saman. Skilningur á skáldskap er því skilningur á skiln- ingi, ef svo staglsamlega má að orði kveða. . . Efnisval er eigi alls kostar heppilegt heiti. . . Oft er sanni nær, að efni velji skáld en skáld velji efni. Slíkt orðalag er þó villandi. Efnið kveikir í skáldinu, hrífur hann. Því lýstur sem eldingu í hug honum. Það verður honum að vitrun eða skuggsjá. I skuggsjá efnisins kennir skáldið sjálfs sín reynslu, sorgir og sælu eða skilning sinn á lögmálum lífs og sálar.38 Frá þessum almennu hugleiðingum hverfur Sigurður að Jóhanni og fararefnum hans í „útlegðina“, síðan að leikritinu sjálfu sem hann gagnrýnir af djúpum skilningi. Á þriðja áratugnum vann Sigurður að sögu norðlenska skólans, riti er ekki var prentað fyrr en áratug eftir að hann féll frá. Þetta er mikið rit og heitir Norðlenski skólinn, er hátt á fimmta hundrað síð- ur, enda geymir það meira en skólasöguna. Hún er fleyguð af inn- skotum og útúrdúrum, hugleiðingum Sigurðar um margvíslega fleti mannlegs lífs, en einkum þó um skólamál. Þetta rit geymir mikla sögu og er góð náma fyrir þá sem vilja kynnast skoðunum Sigurðar á menntun og uppeldi. Árið 1944 er Ævisaga Bjarna Pálssonar landlæknis gefin út að nýju á Akureyri og Sigurður fenginn til að rita formála. Sá formáli vex í hönd- um hans og verður að þætti um höfund ritsins, Svein Pálsson lækni og vísindamann, en hann hafði lengi verið Sigurði hugstæður. I þessum formála kemur Ijóslega fram áhugi Sigurðar á rúnum og rökum manns- sálarinnar: „. . . að náið er samband milli mikilla gáfna og geðs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.