Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 52

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 52
50 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ANDVARI urður hefði aldrei orðið það sem hann varð, hefði hann ekki notið frú Halldóru. Hún var gædd miklu jafnlyndi og rósemi sem kom sér áreiðanlega oft vel. Hún stóð við hlið bónda síns í hverjum vanda sem að höndum bar, jók honum kjark þegar á þurfti að halda, en var einnig mannasættir og niiðlaði málum þegar þess þurfti með. Hún bjó Sigurði heimili sem gott var að hverfa til frá önn og amstri dag- anna. Hún átti einnig sinn hlut í að gera skólann að öðru heimili þeirra er þar dvöldust, enda fundu nemendur að þar áttu þeir griða- stað sem þeim þótti vænt um. Framkoma Halldóru og persónuleiki voru á þann veg að allir hlutu að bera virðingu fyrir henni. Ahrif hennar á vöxt og viðgang skólans verða seint metin að verðleikum. Heimili þeirra skólameistarahjóna var rómað fyrir rausn og menn- ingarbrag. Munu fá heimili á íslandi hafa haldið uppi jafnmikilli risnu á þeirri tíð. Halldóra átti sinn ríka þátt í því frjálslega og menn- ingarlega andrúmslofti er þá lék um salarkynni þeirra hjóna og gaf bónda sínum ekki alltaf eftir, þegar hann var í essinu sínu, fjörugur og hugmyndaríkur, og orð kviknaði af orði, hugmynd af hugmynd. En jafnhliða höfðingslund og myndarskap var Halldóru einnig gefin hagsýni og fyrirhyggja, enda hefðu föng heimilisins ella hrokkið skammt til þeirrar rausnar er einkenndi það jafnan, því að aldrei var af auði að taka. 14. Persónuleg kynni Eg kynntist Sigurði Guðmundssyni árið 1936, er eg réðst til skólans sem stundakennari 23 ára gamall. Sigurður hafði þá verið skóla- meistari 15 ár. Eg þekkti ekki aðra menntaskóla en Menntaskólann í Reykjavík þar sem eg hafði verið nemandi sex vetur og lokið stúd- entsprófi. Eg hafði kynnst nokkrum norðanstúdentum og heyrt mik- ið af Sigurði látið, ekki síst ræðum hans á Sal. Eg gleymi því seint hve alúðlega skólameistarahjónin tóku mér og hve vel Sigurður fylgdist með mér fyrstu sporin sem kennari. En fyrst í stað var ekki laust við að eg yrði fyrir vonbrigðum með hann sem ræðumann. Mér fannst hann ekki jafn áheyrilegur og Pálmi rektor Hannesson sem var glæsimenni og flutti mál sitt frábærlega vel. En Sigurður vann á. Þótt mér þætti hann margmáll og langorður sakir margvíslegra útúr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.