Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 50
48 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ANDVARI 13. Sérkennilegur maður Þeim sem kynntust Sigurði Guðmundssyni kemur víst flestum saman um að óvenjulegri mann hafi þeir naumast þekkt. Öll framkoma hans, flest sem hann sagði og gerði, bar svo sterkan svip hans sjálfs að sjaldgæft er. A Akureyri varð hann snemma þjóðsagnapersóna. Allir þekktu hann á götu, en þar kom stundum fyrir að hann var far- inn að hugsa upphátt, kominn í samræður við sjálfan sig eða þá far- inn að söngla kvæði með sínu sérkennilega lagi. Pá kom fyrir að lyklakippunni væri sveiflað í takt við lagið eða göngustafurinn notað- ur til áherslu, og var þá aldrei að vita hvor endi stafsins sneri upp og hvor niður. Ekki var síður sérstakt að ræða við Sigurð heima á skrifstofunni. I öðru bindi endurminninga sinna Litríkt fólk lýsir Emil Björnsson fréttastjóri fyrstu kynnum sínum af Sigurði á eftirminnilegan hátt: Segulafl sumra manna er ótrúlegt, yfirgnæfandi og óútskýranlegt. Sigurður Skólameistari, skrifað með stórum staf, var svo rammsegulmagnaður að út- geislun áru hans sindrar gegnum allt frá fyrsta fundi okkar í minni mér. Vantaði þó ekki að ytra útlit hans vekti sérstaka athygli. Gusturinn og and- ríkið í sinnisborg hans minntu einna lrelst á rjúkandi afl í smiðju, þótt kring- umstæðurnar væru jafn nauða-hversdagslegar og samtal við óframfærinn um- sækjanda um skólavist. En það sem brann á kveik kraftarins inni í honum var ekki aðeins sterkt, heldur einnig heitt, og örlaði á karlmannlegri við- kvæmni undir hrufóttri skel. Hann var hvorki andlitsfríður né embættis- mannslegur í fasi. Miklu fremur mátti hann heita stórskorinn og ekkert sleg- ið af setningi í fari hans. Ytra borðið ómissandi undirstrikun innri gerðar. Svo stórum og óafmáanlegum svip brá hann yfir allt senr kringunr hann var í stofunni, að ég man aðeins óljóst eftir þrennu þar inni: Stórum bókaskáp, gæruskinni á gólfi, svörtu minnir mig, og hryggjarlið úr hval. Sá hlutur þótti mér hæfa honum best, þessum stórfiski í mannhafinu. Hann heilsaði mér að betri bænda sið, hress í bragði og lá hátt rómur, viðmótið alúðlegt og óhátíð- legt. Hann fór að spyrja um hagi mína, vissi þó meira en mig grunaði, að minnsta kosti að ég hefði ort í skólablaðið á Laugarvatni. Var hann að henda gaman að því, virtist dálítið sposkur á svipinn, og ég hafði vit á að gera sem minnst úr „skáldskapnum“. En þá kom í Ijós að hann hafði í raun- inni einhvern áhuga á þessu. 48 Sigurður Guðmundsson hafði frábært minni og með aldrinum varð hann mjög ættfróður. Það var eðlileg afleiðing af áhuga hans á öllu mannlegu, að hann vildi einnig vita eitthvað um rætur þeirra ungl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.