Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 92
90 GUÐBJÖRG ÞÓRISDÓTTIR ANDVARI En því er ekki að neita að þetta mál flækti sálarástandið talsvert þessa síðsum- ardaga á danskri grund. Um miðjan september spyr ég vin minn Einar Olaf í bréfi hvort hann geti ekki út- vegað mér starf við afskriftir á gömlum skræðum þegar ég komi aftur til Kaupmanna- hafnar eða hvort slík viðfángsefni séu þeim málfræðíngum einum áskilin. Reynist það ómögulegt telur bréfritari að sín bíði ekki annað en dauðinn og djöfullinn þegar hann komi til Hafnar eftir veruna í Ryslinge. (11, bls. 27-28) Þegar Halldór Laxness kemur í klaustrið er hann verðandi faðir. Tilhugs- unin um barnið skyggir á tilveruna. Hann veit að barnið þarf sitt og óttast að skakkafallið muni setja strik í hans reikning. Hann heldur sínu striki og ákveður að dvelja um sinn í klaustri suður í Evrópu. Halldór, eins og Steinn Elliði, fer með skugga á sálinni inn í klaustrið. Halldór hefur nýlega fengið að vita að hann hafi gert stúlku barn en Steinn Elliði hefur misst móður sína. Tilhugsunin um foreldrahlutverkið hefur mikil áhrif á hann og í því hlut- verki liggur grunnhugmynd Vefarans. Móðirin á þann kærleik sem barnið getur treyst á en faðirinn getur haldið sínu striki. Niðurstaðan gildir hvort heldur sem er fyrir einstakling eða mannkynið. Möguleikar mannkyns eru í höndum kvenna en þær eru troðnar undir í mannfjöldanum eins og gamlar konur og börn troðast undir á Leicester Square í draumi Steins Elliða. Fyrri heimsstyrjöldin skilur Evrópu eftir í sárum. Himnafaðirinn skiptir sér ekkert af heimsstyrjöldinni. Það er því ljóst að hann getur brugðist mann- anna börnum eins og Halldór bregst sínu barni. Barn Halldórs verður að setja allt sitt traust á móður sína. Sjálfsfyrirlitning og samviskubit Halldórs gagnvart litlu dótturinni skýrir þá neikvæðu mynd sem Halldór dregur upp af Steini Elliða og einnig hina miklu virðingu sem hann sýnir konum í verk- inu. Túlkun listaverks er svo háð persónulegri reynslu og lífsafstöðu listunn- andans að útilokað er að tveir túlkendur geti komið sér saman um hvað sé uppistaða og hvað ívaf í þeim marglita vef sem djúp skáldsaga er. Ef les- andi lítur svo á að kærleikskraftur kvenna sé ekki metinn að verðleikum og viðurkennir að konur séu troðnar undir í samfélaginu á hann auðvelt með að sjá í Vefaranum hvernig höfundur hæðist að karlmennskunni og drottn- unarlöngun karlmannanna en gerir konur að ímynd kærleikans. Hinn íhaldssami lesandi, sem ekki viðurkennir kvenfrelsisbaráttu á erfitt með að samþykkja að Vefarinn sé óður til kvenna. Konurnar í Vefaranum elska og þrá að vera elskaðar en þrá þeirra er tilgangslaus vegna þess að karl- manninn skortir hæfileikann til þess að elska og til þess að taka afleiðing- um gerða sinna. Það er hins vegar ekki fyrr en með næstu skáldsögu, Sölku Völku, sem konan áttar sig á stöðu sinni og rífur sig lausa. í lok Vefarans stendur Diljá ráðvillt og niðurbrotin en finnur ekki leið út. Jófríður trúir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.