Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 170

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 170
GUNNARJÓHANNESÁRNASON „Petta líf var hans“ Adventa Gunnars Gunnarssonar í heimspekilegu Ijósi1 i Aðventa kom út á dönsku árið 1937 og í íslenskri þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar árið 1939, sama ár og Gunnar Gunnarsson fluttist alfarið heim til íslands og settist að á Skriðuklaustri. íslensk gerð höfundar er í bókinni Fimm frœknisögur, sem birtist 1976. Bókin hefur komið út í fleiri útgáfum en aðrar bækur Gunnars og í stærstum upplögum í mörgum löndum. Aðventa er stutt saga og í grunnatriðum frekar einföld. Par segir frá Benedikt, föðurnafn hans kemur hvergi fram. Ekki er sagt frá því hvaðan hann kemur, né hvenær sagan gerist. En við vitum þó að hann er „óbreytt- ur alþýðumaður“, „vinnumaður á bóndabæ mestanhluta ársins, annars hálfgildings húsmaður“. (bls. 15)2 Á einum stað segir: „Það var í einu og öllu eitthvað hálfgildings og lítilmótlegt við hann. Hálfgóður, hálfslæmur - að hálfu maður, að hálfu skepna“. (bls. 15) Að einu leyti var hann þó frá- brugðinn öðrum mönnum. Þegar hann var 27 ára gamall byrjaði hann á þeim sið að fara fyrsta sunnudag í aðventu á hverju ári upp til fjalla í leit að kindum sem orðið höfðu eftir þegar fé var rekið af fjalli. Þegar þessi saga gerist er hann að fara í sína tuttugustu og sjöundu ferð, kominn á sex- tugsaldurinn. Einu förunautar Benedikts eru hundurinn Leó og forystu- sauðurinn Eitill. Ekki var hann að leita að sínum eigin kindum í þessari tuttugustu og sjöundu ferð, því hann átti fáar kindur sjálfur og enga vant- aði. Þetta er sá efniviður sem Gunnar vinnur úr. Að efninu til gæti hér verið á ferðinni munnmælasaga, af þeirri tegund sem eru svo algengar, þar sem segir frá sérvitringum og sérstæðu fólki, sem hefur gefið tilefni til frásagna vegna óvenjulegra uppátækja, eða einhverra afreka, þrekrauna eða hetju- dáða. Pað sem gerir Benedikt yfirleitt í frásögur færandi er hin sérvisku- lega árátta hans að leita að kindum sem hann á ekki, um hávetur, ótil- neyddur. Svo vill til að Gunnar Gunnarsson sótti efnivið sögunnar í sanna frásögn af frækilegri eftirleitarferð Fjalla-Bensa, sem svo var nefndur.3 Sagan dregur enga dul á sérvisku Benedikts, því strax í byrjun ferðarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.