Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 167

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 167
ANDVARI BARÁTTUÁR í HÖFN 165 hálfu Hafnar-íslendinga á árunum 1896-1898. Ekki er ólíklegt, að þar hafi gætt öfundar vegna styrkveitinganna. En nú átti hann þess kost að sjá og fylgjast með leiksýningum á öðru helsta leikhúsi Dana. Sjálfur taldi hann sig þó hafa komist skammt á veg í því að kynna sér leiksviðsbúnað . . sem ég aldrei gat stundað vegna fá- tæktar og varð að hætta við í miðju kafi,“ eins og hann kemst að orði síðar í styrkumsókn til Alþingis. Jafnframt minnist hann ágæts kennara, Benja- min Pedersen, er varð kunnur leikhússtjóri. Pessi maður hafði sýnt honum persónulegan áhuga og hvatt hann til frekara náms. Síðar á ævinni taldi Guðmundur, að Raben-Levetzau sjóðnum ætti hann mest að þakka allra stofnana og væru ritstörf sín ávextir þeirrar mennt- unar, sem hann hefði aflað sér fyrir framlög hans. Síðara árið í Höfn bjó Guðmundur á gisti- og greiðasöluhúsi skammt frá Kóngsins nýja torgi. Hann tók þá þátt í félagsskap prentara og var með- limur í söngfélagi þeirra. Hann var að eðlisfari sönghneigður maður og átti nú í fyrsta sinn kost á að heyra fagran kórsöng. Hrifning hans af þeirri teg- und tónlistar kemur skýrt fram í smáþætti, er hann nefndi Jól í stórborg, og mun vera eitt hið fyrsta er hann setti saman í óbundnu máli. En Kaup- mannahöfn opnaði honum ekki aðeins heima tónlistarinnar - heldur hvers kyns fagurra lista, þar sem voru listasöfn hennar og leikhús. Allt átti þetta eftir að birtast honum aftur í nýrri mynd þegar þroski hans og næmleiki hafði eflst. En æði oft mun þó einmanaleiki hafa sótt á hann og heimþrá, ekki síst vegna hennar, sem heima beið. Þessi þrá er eins og undiralda í endurminn- ingaþættinum Jól í stórborg, en þar hefur Guðmundur án efa náð að bregða upp mynd af hugarástandi fjölmargra Hafnar-íslendinga fyrr og síð- ar. Sterk vanmetakennd virðist hafa sótt á Guðmund á Hafnarárunum, efa- semdir um getu sína og köllun eins og títt er um hæfileikasama æskumenn, er enn hafa ekki fundið lífsorku sinni farveg. Að þessu víkur hann löngu síðar í bréfi til Þorvalds Thoroddsen. Stöku menn hafi þá að vísu trúað því, að eitthvað byggi í sér, en helst hafi það verið Danir, er hvatt hafi sig og uppörvað. Af Islendinga hálfu kveðst hann helst hafa notið einhverrar fyr- irgreiðslu og aðhlynningar af hálfu Olafs Halldórssonar stjórnarráðsfull- trúa og dr. Valtýs Guðmundssonar. En jafnframt minnist hann Þorvalds, sem velgerðamanns síns umfram flesta aðra og þeirrar ástúðlegu gestrisni, er hann hafi átt að mæta á heimili hans. Til þessa manns sneri Guðmundur sér löngu seinna er að honum sóttu efasemdir um köllun sína sem skáld- sagnahöfundar. Hið fyrsta, sem Guðmundur lét frá sér fara í óbundnu máli, var smásagan Surtla, sem birtist í danska Dyrevennen árið 1897. Þetta er stutt frásögn frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.