Draupnir - 21.06.1891, Page 20

Draupnir - 21.06.1891, Page 20
16 vakti innilegustu undrun mína. Jeg gleymdi óein- drægninni milli okkar, er jeg sá hinn aðdáanlega dugnað, er hann sýndi. Hjarta, hug og sál hafði hann helgað stöðu BÍnni, og heppni hans sam- svaraði því, er hann hafði orðið að leggja í söl- urnar, til að ávinna sjer hina ágætu þekking, sem hann hafði. Bn áður en jeg var búinn að dvelja eina klukkustund í sjúkraherberginu, sá jeg, að haróninn hafði hina gagnstæðilegustu eiginlegleika. |>að var auðsjáanlegt, að hann eingöngu með hug- viti sínu hafði komizt svona hátt, og að hann í fyllsta mæli vantaði þá mannúð, sem snemma byrj- uð menntan og gott uppeldi einungis getur veitt. Hann var uppstökkur og bráðlyndur, og skipaði, en bað ekki, þá er hann átti við aðra en sjúklingana. Hann skeytti ekkert um tilfinningar jafningja sinna, og samræður hans við þá voru öllu héldur hroða- legar en mannúðlegar eða kurteisar. þá er hann gekk í gegn um sjúkrastofuna, kom hann til eins manns, sem var veikur í fætinum. Hann leysti umbúðirnar af, og spurði, hvaða klaufi hefði látið þær svo óhöndulega, jafnvel þótt hann vel vissi, að klaufinn var undirlæknirinn, sem stóð við hlið hans. Annar læknir á sjúkrahúsinu hafði í sjald- gæfu sjúkdómstilfelli ráðlagt einhverja sjerstaka meðferð. Um þennan mann, sem var samverka- maður hans, talaði hanu sem barn, sem fyrst ætti að læra stafróf Iæknisfræðinnar, og sagði, að ef hann fyrir 20 árum hefði ráðlagt þetta úrelta efni, mundi hann hafa verið hafður að athlægi. Hversu óumræðilega mikið hefir þessi maður hlotið að um- breytast, síðan H. . . kvaddi hann sem virðulegan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.