Draupnir - 21.06.1891, Síða 84

Draupnir - 21.06.1891, Síða 84
80 mitt. Jeg skal ganga ykkur í föðurstað, veslings- börn!« Jeg skundaði sem fætur toguðu að hreysi því, sem litla stúlkan hafði bent mjer á, að væri kofi afa síns. Dyrnar stóðu opnar. Jeg gægðist inn í hreysið, sem var mjög fátæklegt. Litla stúlkan mín stóð með spenntar greipar frammi fyrir göml- Um gráhærðum manni, sem sat með bók og var að hlýða henni yfir. j?aó var guðspjallið um ríka manninn og Lazarus. »Bn, afi?« sagði hún spyrj- andi: »Komast þá engir ríkir menn inn í himna- ríki ?» »Jú, barnið gott!» sagði hann. »jþeir, sem eru góðir«. »|>á kemst líka þangað herrann, sem gaf okkur peningana og hveitibrauðið?« Jeg mun hafa gjört eitthvað vart við mig, því að hún snöri sjer allt í einu fram til dyranna. Jeg gekk inn. »þarna er hann ! þetta er hann !« hrópaði hún, og hljóp til mín og kyssti hendur mínar. Gamli mað- urinn stóð upp og ætlaði að gjöra hið sama, en jeg hindraði hann og sagði: »þ>jer kennið sjálfir börnunum ?« »Jeg gjöri það eins vel og jeg get«, sagði hann. »Jeg hefi ekki efni á að láta hana ganga í skóla, og get heldur ekki misst hana frá drengnum þarna«. Hann benti mjer á stóran trje- kassa með þunnum og ljelegum koddum í og grófri rekkjuvoð. Drengurinn lá þar og svaf vært með hálfa kringlu í hendinni, sem sýndi, að hann hafði ekki sofnað hungraður. Jeg bað þá gamla mann- inn að segja mjer æfisögu sína og um sitt núver- anda ástand, og hann sagði mjer nokkuð sundur- laust það, sem eptir fylgir. »1 þessu koti«, sagði hann, »bjó faðir minn á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.