Draupnir - 21.06.1891, Page 119

Draupnir - 21.06.1891, Page 119
115 fræðingur, fjekk sýsluna, og fjekk Jóhannes bróðir hans umboðið fyrir meðmæli sýslumanns. Svo stóð á, að Jón gamli sat brúðkaupsveizlu við hliðina á sýslumanni, er hann frjetti þetta, og hnykkti honum svo mjög við, að hann hætti að matast. Sýslumaður mælti brosandi: »Hvort smakka yður nú ekki eins vel ímynduðu krásirnar og forðum, Jón minn ?« Jón svaraði engu. Veizlan endaði, án þess að nokkur íieiri sviguryrði færi þeirra á milli. Sýslumaður var hinn kátasti. I þessu hjeraði átti hann marga kunn- ingja og vini frá æskuárum. Nú var hann orðinn yfirmaður þeirra og naut virðingar af öllum, því að hann var rjettlátt yfirvald, þótt hann væri í meira lagi strangur og siðavandur. Bkki voru þau Ólafur og Anna í veizlunni, og ekki hafði sýslu- maður sjeð Onnu, frá því er hann kom. Um kvöldið gekk hann einn um gólf í herbergi sínu í þungum hugsunum. Loksins sagði hann við sjálfan sig : »()lafur var miklu þurftugri fyrir umboðið og engu síðurhæfur til þess en Jóhannes. En Anna vildi ekki lægja seglin fyrir mjer. Jeg læt heldur ekki undan«. En hvað sem þessu leið, hafði þó Ólafur ekkert við umboðið að gjöra, því að skömmu seinna tók hann sótt og andaðist. Bú hans var mest skuldafje og var selt við opinbert uppboð, og sendi sýslumaður trúnaðarmann sinn til að gegna þeim starfa í forföllum sínum. Ekkj- au, setn þá var rúmlega þrítug, fór til föður síns með eitt barn, er hún átti eptir á lífi. Móðir hennar var dáin fyrir skömmu. Sýslumaður var 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.