Draupnir - 21.06.1891, Page 139
135
Bi'úðkaupsveizla í Noregi 18781.
Dagiun áður en veizlan átti að vera, byrjaði
heimanreiðin.. Jeg kom kvöldið áður á heimili
brúðhjónanna með nokkurum kunningjum mín-
um.
Úti fyrir dyrunum tók kjallaramaðurinn á móti
okkur. Hann kom með stóra ölkönnu í annarri
hendi, en trjekrukku í hinni, og bauð okkur vel-
komna. Við hlið hans stóð maóur, sem Ijek á
fiðlu, samhliða trumbuslagara, sem gjörði mikinn
hávaða.
Nú kom brúðguminn, og við gengum með hon-
um inn í húsið, sem var í stærra lagi. Uppi yfir
Var hið svo nefnda húsinóðurlopt.
jpar skildu gestirnir eptir kistur sínar, sem voru
fullar með ýmis konar feitmeti og stóra brúðar-
köku. fessar matvörur nefnast »fóður«. J>egar við
Vorum setztir við kaifiborðið, héyrðum við mörg
fallbyssuskot úti fyrir.
Unga fólkið gaf þannig til kynna, að það væri
komið, og brúðguminn tók á móti því, með því að
skjóta af smábyssu.
þegar er allir gestirnir voru komnir, var kvöld-
tnaturinn settur á borðið. Hann var það, sem gest-
irnir höfðu flutt með sjer, »nestið», nfl. stórir smjör-
klumpar með oststykkjum ofan á, er var sett fram
k trjehlemmum. Sömuleiðis voru það lítil rúgbrauð
°g linbakaðar kökur. |>á er máltíðinni var lokið,
sló kjallaramaðurinn með kylfu í þakbjálkann.
Það þýddi það, að allir skyldu þegja. Eptir það
t Eptir mann, ei staddur var i veizlunhi.