Draupnir - 21.06.1891, Síða 139

Draupnir - 21.06.1891, Síða 139
135 Bi'úðkaupsveizla í Noregi 18781. Dagiun áður en veizlan átti að vera, byrjaði heimanreiðin.. Jeg kom kvöldið áður á heimili brúðhjónanna með nokkurum kunningjum mín- um. Úti fyrir dyrunum tók kjallaramaðurinn á móti okkur. Hann kom með stóra ölkönnu í annarri hendi, en trjekrukku í hinni, og bauð okkur vel- komna. Við hlið hans stóð maóur, sem Ijek á fiðlu, samhliða trumbuslagara, sem gjörði mikinn hávaða. Nú kom brúðguminn, og við gengum með hon- um inn í húsið, sem var í stærra lagi. Uppi yfir Var hið svo nefnda húsinóðurlopt. jpar skildu gestirnir eptir kistur sínar, sem voru fullar með ýmis konar feitmeti og stóra brúðar- köku. fessar matvörur nefnast »fóður«. J>egar við Vorum setztir við kaifiborðið, héyrðum við mörg fallbyssuskot úti fyrir. Unga fólkið gaf þannig til kynna, að það væri komið, og brúðguminn tók á móti því, með því að skjóta af smábyssu. þegar er allir gestirnir voru komnir, var kvöld- tnaturinn settur á borðið. Hann var það, sem gest- irnir höfðu flutt með sjer, »nestið», nfl. stórir smjör- klumpar með oststykkjum ofan á, er var sett fram k trjehlemmum. Sömuleiðis voru það lítil rúgbrauð °g linbakaðar kökur. |>á er máltíðinni var lokið, sló kjallaramaðurinn með kylfu í þakbjálkann. Það þýddi það, að allir skyldu þegja. Eptir það t Eptir mann, ei staddur var i veizlunhi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.