Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 9

Menntamál - 01.12.1963, Side 9
MENNTAMÁL 95 neðan meðallag, skyldi teljast vanhæft. Þess háttar van- hæfni gæti verið í öllum greinum almennt eða í einni sér- stakri. Þessi hugmynd hefur almennt reynzt gagnleg, þótt vikið sé frá henni í smáatriðum. Þessi markalína er að vísu einhliða, eins og alltaf hlýtur að vera, og hún fellir 12—15%c barna frá, en hefur samt reynzt vel í framkvæmd. Samkvæmt henni er sjö ára barn, sem vanhæft reynist, á við sex ára meðal jnoskað barn, og við tíu ára aldur er mismunurinn orðinn eitt og hálft ár. Þegar einu sinni er búið að koma hæfnisprófinu á nægilega i'astan grundvöll, og sé náms- efni ekki breytt í verulegum atriðum, er fundin aðferð til að bera hvaða hóp barna sem er við þennan upphaflega lióp barna, sem lagður er til grundvallar. Þannig er hægt að kanna árangur hinna ýmsu kennsluaðferða og áhrif hag- stæðra og óhagstæðra aðstæðna og fleira á námið í skól- anum. Þegar nothæfur grundvöllur er fenginn til að kanna hæfni, er hægt að fylgjast með því, ltvort Jtetta 12—15%0 hlutfall breytist síðar. Greindarþróf. Náskylt Jjessu atriði er annað miklu flóknara, sem einnig kemur fram við gáfnapróf af Jaessu tagi. Það er sú staðreynd, að nemandi getur skilað minni árangri en geta hans stendur til, þó að hann hafi lilotið góða tilsögn. Nemandi með mikla liæfileika getur reynzt rétt í meðallagi og Javí staðið sig verr en vænta mætti. Sömuleiðis geta t. d. tveir nem- endur með svipaða getu náð mismunandi áangri. Að svo miklu leyti sem hægt er að ákvarða námsgetu með munn- legum og skriílegum greindarprófum, er gagnlegt að gera sér grein fyrir seinjjroska og ófullkomnum árangri, sé þess gætt, að ganga ekki ol langt í Jdví og árangurinn af prófinu sé hafður til hliðsjónar við aðrar upplýsingar um nemend- urna, sem um er að ræða, sem og vitneskju um gerð prófs- ins. Niðurstöður úr nnmnlegum og skriflegum greindar- prófum, bæði hópprófum og einstaklingsprófum, eru að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.