Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 12

Menntamál - 01.12.1963, Side 12
98 MENNTAMÁL sem þau ætlast til, að liver einstaklingur lagi sig eítir. Sam- i'élagið er grundvallað á mörgum grundvallaratriðum, og of rnikið frávik frá þeim veldur áhyggjum og andúð. Stund- um eru þessi frávik óæskileg, þótt hlutlaust séu skoðuð, og ætti því að ráða bót á. Ósjaldan er þó um þá tegund van- gengis að ræða, sem minnir á söguna af ljóta andarunganum. Foreldrar og kennarar vekja hjá slíku barni þá kennd, að því mistakist, bara af því að það er svo gert, að ýmis frá- vik koma í ljós hjá því í samanburði við þann hóp, sem það tilheyrir, án þess að um nokkurt vangengi sé í raun og veru að ræða. Til allrar óhamingju fyrir svona börn fer oft fyrir þeim eins og í sögu H. C. Andersens. Þar gerist sá liarmleikur oft, að hugarfarið spillist og einfalt frávik þróast upp í vangengi bæði í skólanum og lífinu almennt. Þessar athuganir hafa leitt til þess, að sumir barnasál- fræðingar hafa lagt drög að skilgreiningum, sem haft gætu hagnýtt gildi, og leitast þannig við að taka tillit til hinna mörgu mismunandi atriða vangengis og orsaka þeirra í skólastarfinu. Við athugun á þessu ætti að liafa í lniga, að vangengi getur átt sér stað með tilliti til livaða þáttar sem er á þroskabrautinni sem og allra í senn. Oft gerist það einnig, eins og síðar verður bent á, að vangengi í lestri og reikningi, kann að fela í sér vanþroska tilfinningalífsins, sem getur átt sér langan aðdraganda. Og sé dæminu snúið við, getur vangengi í skóla, sem byrjar sem einstakt ein- angrað fyrirbæri á greindarsviðinu, leitt til víðtækra trufl- ana á sviði tilfinningalífsins og skorti á félagslegri aðlögun. Akveðinn slaðall. Hugtakið vangengi felur í sér ákveðinn staðal (standard), sem hver einstaklingur yrði að ná. Hvort þessi staðall er notaður til að segja fyrir um gengi nemenda í framtíðinni á vissu sviði eða skyldum sviðum eða hann er látinn tákna lágmark þess, sem skynsamlega rnegi vænta af nemendum á sama aldri og með sama undirbúningi, þá er gildi hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.