Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 16

Menntamál - 01.12.1963, Side 16
102 MENNTAMÁL og undirföi'ult, þegar það finnur til þverrandi ástúðar. Einnig í skólanum er sjálfsálit barnsins að verulegu leyti iiáð viðbrögðum kennaranna og svo því, hvernig því finnst ]rað vera í samanburði við aðra nemendur. Sumt af van- gengi og andstæðri afstöðu hlýzt af því að beita einhliða mælikvarða, sem öllum börnum er ætlað að laga sig eftir, og þeirri skoðun, að vangengi sé undantekningarlaust barn- inu sjálfu að kenna. Höfuðvandamál fræðsln er að tryggja, að livert barn fái nægilega erfið viðfangsefni til að leggja sem mest að sér í von um að ná árangri og að vera viss um, ef því mistekst, að það líti á það á hlutlausan hátt sem hvatningu til að reyna betur, fremur en því finnist það til einskis nýtt í augum hins fullorðna. Einnig verður að muna, að duglega barnið, sem alltaf fær verkefni léttara en hæfir getu þess, gerir sér ef til vil! aldrei grein fyrir, hvers það er megnugt, af því að það kemst of auðveldlega áfram. Vangengi þess er engu að síður staðreynd, þó að það sé ekki eins augljóst, og skaðinn kann að vera meiri. Til eru leiðir til að yfirstíga hin ýmsu vandamál, sem verða við vangengi og samltand þess við mismunandi skólakerfi. Hér er þó rétt að láta í ljós þá skoðun, að raunverulegt vangengi er, þegar í ljós kemur misræmi á hæfni og frammistöðu barns eða unglings hvort lieldur er í námi eða þroska. Þess liáttar skilgreining tekur til allra mismunandi þátta á hæfileikasviðinu og felur í sér þá staðreynd, að snm börn verða langt yfir meðallagi, en önnur langt undir, hversu mjög sem kennarar og foreldrar leggja að sér. Með því að taka barnið eins og það er og þar sem það er, er mögu- legt að fá það til að neyta hæfileika sinna sem allra bezt og sætta sig við, að það sé frábrugðið, en aðeins frábrugðið, svo að hvorki komi til ofmetnaðar né vanmetakenndar. Við getum játað, að við þekkjum ekki vissar eða jafnvel beztu leiðirnar við að rannsaka hæfni, og uppeldisáhrif lieimilis, skóla og umhverfis hindra eða auðvelda á marga ógreinanlega háttu færni barns til náms og aðlögunar. Engu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.