Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 26

Menntamál - 01.12.1963, Side 26
112 MENNTAMÁL Athugasemdir og eftirmáli. Þegar ég ákvað að lesa þætti úr Sögu framtiðarinnar1) eftir Pierre Rousseau í útvarpið, var ætlun mín að gera það án allra athugasemda. Ég hef leitazt við að skila hugsunum hans óbrengluðum. Að sjálfsögðu hefur það ekki tekizt í öllum greinum, en þó tel ég sanngjarnt, að slíkt verði fyr- irgefið, enda trúi ég, að það sé höfuðkrafa í mannréttind- um, að viðurkennt sé, „að mannlegt sé að skjátlast, þótt vitfirringnum einum skuli heimilt að vaða áfram í villu sinni“, svo sem Seneca hinn eldri taldi vera. Það hlýtur ávallt að auðkenna fáfræðina, að maður gerir sér ekki fulla grein fyrir því, hvað er rétt og hvað er rangt með farið eða skilið, og trúlega hef ég flækzt stundum í því neti. Enn- fremur hef ég ekki gelið mér tóm sem skyldi til að leita ís- lenzkra orða um framandi hugtök, þótt til kynnu að vera. Þetta hef ég gert, þrátt fyrir fulla andúð mína á smíði þarf- lausra nýyrða, en sú er bótin, að þau eiga sér yfirleitt ekki lengri aldur en aðrar gagnslausar stökkbreytingar. Enn vil ég geta þess, að ég tek enga ábyrgð á skoðunum eða kenningum Pierre Rousseaus, en ég hef gert mér vonir um, að ýmsum kynni að þykja nokkur fróðleikur að þeim, aðrir hefðu nokkra skemmtun af þeim, sumir jafnvel hvort tveggja, og enn mættu orð hans örva nokkra menn til hugs- unar, þar sem rakin væru frekar sjónarmið Rousseaus eða hrakin, ef hæpin reyndust. Einhverju sinni kom mér í hug að skrifa bréf án viðtak- anda. Og nú langar mig til að ræða við fjarstaddan mann, og veit ég þó, að hann heyrir ekki mál mitt, og á ég þar við höfund bókarinnar. Ég kysi að ræða við hann um ýmis efni, þar sem skoðanir okkar fara ekki saman eða mér þætti æskilegt að gefa fyrir- bærum gaum frá öðrum bæjardyrum en hann gerir. Hann myndi að sjálfsögðu svara því til með öllum rétti og full- I) Heitir í ísl. þýðingunni Framtíð manns og heims.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.