Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 30

Menntamál - 01.12.1963, Page 30
116 MENNTAMÁL lffi manna en þekkzt hefur að þessu, liins vegar kunna að finnast hliðstæð dæmi meðal félagsskordýranna. Enn þætti mér forvitnilegt að heyra spásagnir um hegð- un manna í framtíðinni, ef svo heldur fram sem nú horfir um fjölgun manna á jörðinni. Það er auðsæ staðreynd, að hegðun í einrúmi eða fámenni er frábrugðin hegðun í fjölmenni. Ef fjöldi manna tvöfaldast, tífaldast eða tuttug- faldast á jörðinni, þá hljóta félagstengsl, félagsskipan og samfélagsleg hegðun að stórbreytast, og með því einnig lífs- inntakið. Þannig mætti lengi rekja forvitnilegar spurningar, sem framtíðin ein mun raunar svara. Ég hef orðið þess var, að ýmsum þykir mynd sú skugga- leg, er Rousseau dregur upp af framtíð manna og jarðar. En það er ekki réttur skilningur á viðhorfum hans, að hann sé svartsýnn, og má þó vera, að um sé að kenna úrvali mínu og framsetningu. Þvert á móti er Rousseau bjart- sýnn og raunsær. Hann er drengilegur í hugsun og frjáls af allri smámannlegri tilfinningasemi, en hvarvetna kennir lesandinn þess, að hann elskar bæði himin og jörð. Svo sem eðlisfræðin og líffræðin skipa ferlum lifandi efnis og dauðs eftir meginlögmálum, svo hlítir mannlífið einnig sínum lögmálum. Eitt þeirra er öllum hlustendum kunnugt, ef vaxnir eru úr grasi, og hljóðar svo: Enginn veit, hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Og að því er varð- ar lífsinntak einstaklingsins sjálfs, væri ef til vill sönnu nær að orða lögmálið eitthvað á þessa leið: Enginn veit hvað hann getur eignazt, fyrr en hann hefur gefið það eða séð því á bak. Því að ekki skiptir máli að komast yfir, held- ur að eiga. Hlustendur kunna að hafa veitt því athygli, að Rousseau lætur þess stundum getið, að vendingar hans séu ekki bók- menntaleg stílbrögð. Slíkt vekur nokkrar grunsemdir um, að honum muni tamt og létt að beita þeim, ef til kærni. Og ef til vill leynast öðrunr þræði óvitandi stílbrögð í lýs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.