Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 43

Menntamál - 01.12.1963, Page 43
MENNTAMÁL 129 af þúsundi. í Reykjavík voru börnin 22053, hegningarlaga- brot frömdu 71 eða um 3,2 a£ þúsundi. Ályktanir verða að sjálfsögðu ekki dregnar af jafntakmörkuðum samanburði, en hann gefur þó vísbendingu um, að ástandið hjá okkur kunni að vera verra en við viljum gjarna telja okkur trú um. Hverjir eru svo möguleikar barnaverndarnefndar Reykja- víkur til að ráða fram úr þeim vandamálum, sem drepið var á? Þar er skemmst frá að segja, að starlsaðstaða nefndar- innar hefur alla tíð verið erfið. Hana hefur skort margt það, sem ekki verður án verið. Nefndin hefur hvorki haft nægilegu starfsliði á að skipa til að sinna verkefnunum eins og þurft hefði né hefur hún ráðið yfir úrræðum í þeirn nræli, sem nauðsynlegt hefði verið. Starfsfólk nefndarinn- ar er nú fernt, en til samanburðar má geta þess, að starfslið barnaverndarnefndar Kaupmannahafnar var á s. 1. vori um 270 manns, eða milli 6 og 7 sinnum fleira miðað við íbúa- tölu þessara borga. Hvað úrræðin snertir gegnir svipuðu máli. Á barnaheimilum borgarinnar rúmast um 80 börn. Síðan 1950 hefur barnaheimilisplássum borgarinnar fjölg- að um 10 eða um 0,8 til jafnaðar á ári. Að auki hefur svo nefndin aðgang að vistheimilinu í Breiðuvík og upptöku heimili ríkisins að Elliðahvammi. Þessi heimili fullnægja hvergi nærri þörfum. Undir eftirliti barnaverndarnefndar eru að staðaldri fleiri eða færri heimili, þar sem aðbúnað- ur barna er óviðunandi, þrátt fyrir umvandanir og leið- beiningar. Þessi heimili verða ekki leyst upp, því að hvorki er hægt að koma börnunum fyrir á barnaheimilum sökum þrengsla þar né verða þau vistuð með öðrum hætti við nú- verandi aðstæður. Verst er þó ástandið hvað viðkemur eldri börnum og unglingum með áberandi hegðunarerfiðleika. í Reykjahlíð, eina heimili borgarinnar fyrir eldri börn, er ekki aðstaða til að vista börn af þessu tagi, enda full þörf á þeim 20 plássum, sem þar eru, fyrir önnur börn. Eini staðurinn þar sem afbrotadrengjum verður komið fyrir til 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.