Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 48

Menntamál - 01.12.1963, Page 48
134 MENNTAMÁL hvort á einkaheimili eða á barnaheimili eða uppeldisstofn- un. Tvennt mælir með því að einkaheimili verði fyrir val- inu. í fyrsta lagi er slíkt ódýrara, og í öðru lagi heppilegra frá uppeldisfræðilegu sjónarmiði svo framarlega sem heim- ilið hafi verið valið af kostgæfni og dvölin sé hugsuð til lengri tíma. í þessu sambandi er liins vegar við fram- kvæmdaerfiðleika að etja. Erfiðara er að fá foreldra til að samþykkja, að börnum þeirra sé ráðstafað á einkaheimili en barnaheimili, þar sem þeir telja, og það með réttu, að endurheimt barnanna verði þeim erfiðari með því móti. Nú hef'ur barnaverndarnefnd að vísu lagaheimild til að ráðstafa börnum í trássi við vilja foreldra, en sú heimild er mjög almennt orðuð og því vafamál, livað hún dygði, ætti að nota hana í mun ríkara mæli en gert hefur verið. Annað mál er það, að erfitt er að finna einkaheimili, er vilja taka að sér eldri börn og unglinga með langþróaða hegð- unarerfiðleika og fáum heimilum treystandi til að ann- ast enduruppeldi siíkra barna. Þessi börn eru mesta og erf- iðasta viðfangsefni barnaverndarnefndar. Án uppeldis- stofnana fyrir þau nær barnaverndarstarf ekki tilgangi sín- um. Hér erum við komin að þeim þætti starfsins, sem kostn- aðarsamast er að efla. Slík heimili eru ekki einungis dýr í byggingu, heldur og í rekstri, og sá kostnaður fer sífellt vaxandi, eftir því, sem slík heimili verða fullkomnari og sinna hverjum einstökum meir. Ég get nefnt hér sem dæmi, að á dýrasta uppeldisheimili Norðmanna fyrir afvegaleidd- ar unglingsstúlkur (Larkollen liehandlingshjem) er dag- gjald fyrir hverja stúlku um 400 kr. íslen/.kar. 4. Fyrirbyggjandi starf. Fyrirbyggandi getum við kallað allar aðgerðir, sem hafa það markmið að hindra að komi til vandræða eins og af- brota. Þetta hlýtur að vera lokatakmark barnaverndarstarfs og fyrirbyggjandi aðgerðir eru vaxandi þáttur í barnavernd- arstarfi þeirra þjóða, sem lengst eru komnar. Grundvöllur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.