Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 56

Menntamál - 01.12.1963, Page 56
142 MENNTAMÁL reiðir við lestur þessarar ritgerðar. F. B. segir réttilega, að ég hafi í ritgerð minni talið of mikið í skólakerfið lagt og of mikið dregið af vinnukrafti ungs fólks frá framleiðsl- unni. Þetta reyndi ég að styðja með rökum. Hann gerir enga tilraun til að hnekkja þeim. Ennfremur segir hann, að ég hafi sakað kennara unr lengingu skólaskyldu ung- menna. Ég sagði m. a.: „Hér munu allir aðilar hafa átt svipaðan hlut að máli: (þ. e. lenging skólaskyldu) forráða- menn fræðslumála, foreldrar barnanna og sjálfir kennar- arnir.“ Þetta kalla ég einhliða túlkun. Hvers vegna nefnir F. B. aðeins kennarana, en ekki aðra aðila, er ég gat um? „Kennarar svöruðu þessu ekki“, segir hann, „enda ekki við þá að sakast. Það var þeirra verk að kenna sem mest og bezt. Starf skóla er bundið að nokkru leyti í lögum, en að öðru leyti á valdi sveitarfélaga og skólayfirvalda. Það hefði því legið beint við að beina geiri sínum þangað---------“. Hin tilvitnuðu orð mín sanna, að Jretta hafði ég einmitt gert. F. B. hefur sézt yfir það. En hvers vegna vill hann ekki kannast við að kennarar eigi þarna hlut að máli. Hann veit þó, að ýmsir, sem standa fremstir í fylkingu Jreirra og mestu ráða um niðurstöður, hafa hrópað og hrópa enn á lengri skólaskyldu ungmenna. Sjálfsagt gengur þeim ekki annað en gott til. Þeir sem öðr- augum líta á Jretta, eiga sinn rétt að láta sínar skoðanir í Ijós. Hvers vegna ættu þeir að Jægja? Hér er um að ræða alvöru- og vandamál.1) 1) Eftir að þetta er ritað hefur uppeldismálaþing í Reykjavík (júní 1963) samjjykkt ályktun þess efnis, að nauðsynlegt sé að lengja enn skólaskyldu ungmenna. Er ekki þessi ályktun frá kennurunt komin. Mvað segir F. B. um j>að? — Ég leyfi mér að benda á eitt atriði að- eins í sambandi við Jtetta: Ef af Jjessu verður, lilýtur það að hafa }>ær afleiðingar, að hér eftir verður miklu örðugra fyrir foreldra i J>étt- býlinu að fá sumardvöl fyrir börn sín í sveit — og fyrir bændur að fá hjálp þaðan. Það er vcgna J>ess, að vorannir eru yfirleitt um garð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.