Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 58

Menntamál - 01.12.1963, Side 58
144 MENNTAMÁL þess, að þeir, sem stærst orð hafa um þetta, myndu manna síðastir koma til okkar í strjálbýlið til þess að þoka til hlið- ar réttindalausum kennurum. En það er þeim í lófa lagið, hvenær sem þeim sýnist. Mín skoðun er sú, að krefjist kennarastéttin þess, að rétt- indalausum kennurum sé bannað að sinna skólastörfum, verði hún að sjá svo um, að kennarar með prófi sœki um allar pcer stöður, sem auglýstar eru. Ég hafði heyrt á virðulegu fulltrúaþingi barnakennara vorið 1960, hvernig veður blésu þar innan veggja frá viss- um fulltrúum, þótt F. B. muni ekki hafa fyllt þar flokkinn þá. Honum þykir nú ég hafa valið lrið versta hlutskiptið, er ég tók afstöðu til þessa máls. Enn liafði ég „sagt kenn- urum til syndanna." Á hvern hátt? Já, ég átaldi samþykkt, sem gerð var á fulltrúaþingi barnakennara. Ég ræddi málefni, en engum hnútum var þar kastað til kennara almennt. Ég hlýt að líta svo á, að þeir fulltrúar, sem að samþykkt þessari stóðu, séu ekki kennara- stéttin í heild, heidur aðeins nokkrir einstaklingar úr stærra hópi. Að vísu telst þetta gert í okkar nafni, óbreyttra liðs- manna. Einmitt þess vegna mótmælti ég, enda vissi ég, að þetta var gert í óþökk margra kennara. Verður að telj- ast eðlilegt, að félagsmenn taki afstöðu til eigin fulltrúa- þings, gerða þess, með eða móti, ekkert síður, ef þeir eru óánægðir. Þögn er sama og samþykki. F. B. virðist telja það tilræði við kennarastéttina, ef látin er í ljé>s skoðun á vissu máli, sem tekið er til meðferðar, ef hún er í andstöðu við álit meirahluta fulltrúaþings. Ég fæ ekki séð, að sá skilningur eigi við rök að styðjast. Hann telur, að fulltrúaþing framhaldsskólakennara hafi átt átölur skilið ekki síður en fulltrúar barnakennara, jrví að sams konar samjrykkt hafi verið gerð á þingi hinna fyrr- nefndu. Þar til er Jjví að svara, að ég tel mér félagssamtök
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.