Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 64

Menntamál - 01.12.1963, Page 64
150 MENNTAMÁL mun ósannað og skal heldur ekki sagt hér, en þau skort.ir samt nokkuð a£ því sem málkennd þjóðarinnar hefur skil- ið við orðið Ijóð. Þau vantar þá eiginleika að vera auðlærð og gefa sjálf til kynna um flestar þær afbakanir, sem þau kynnu að verða fyrir, og er hvorutveggja eiginleikinn verð- mætur til málgeymdar og því dýrmætur allra helzt með þeirri þjóð, sem á sér enga slíka sönnun fyrir rétti sínum til sjálfstæðis og fyrir þjóðgildi sínu sem tungumál sitt og þann trúmennskuvott, að hafa í nærfellt 1100 ár alið hverja einustu kynslóð svo vel upp, að hún mætti hafa not af nokkurn veginn sérhverri bókfestri hugsun þeirra manna, sem á undan henni ólu aldur sinn á sama landi og þeim löndum öðrum, er fluttu norræna tungu lítið klofna í mál- lýzkur eða afleiddar tungur. Ennfremur er það þroskavænlegra og öruggara, einkum ungum mönnum og framgjörnum, að meta framsetningu sína við langreyndar reglur og kerfi en eiga allt undir eig- in smekk og honum misjafnlega næmum. Það er viðurkennt, að efni og framsetningarháttur þurfi að eiga saman og ennfremur að þetta tvennt þurfi, — ef til nytja skal verða — að hæfa viðtakendum. Því mátti svo fara, að nýir tímar og nýir lesendur krefðust lausara forms en ljóð leyfa, þótt ekki sjáist það á sölu „atóml jóða1',1) en það ritform, sem þá yrði upptekið skyldi — ef til kæmi, heita annað en 1 jóð á sama hátt og Skugga-Sveinn taldist hvorki ljóð né saga og ekki heldur ritgerð. Slík verk heita leikrit. Þessum málum er hreyft hér sökum þess að ljóð eru dýr- asta djásn málsins, en eru að komast í óálit. Þeir menn, sem nú stunda ljóðagerð, þótt vanda reyni, að minnsta kosti ef um nýja höfunda er að ræða og lítt kennda, fá varla kaup- 1) Hvað er um sölu annarra ljóða á vertíðinni? Fyrirspurn rit- stjórans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.