Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 69

Menntamál - 01.12.1963, Page 69
MENNTAMÁL 155 á fáum áratugum þróazt úr landbúnaðarlandi í iðnaðar- land. Þungamiðja efnahagslífsins í Þýzkalandi lá ekki leng- ur í hinum víðáttumiklu kornökrum í austri, þar sem aðall- inn réð ríkjum, heldur þar sem verksmiðjureykháfarnir gnæfðu í iðnaðarhéruðunum í Neðra-Saxlandi, við Rín og í Westfalen. En þrátt fyrir aðstöðu sína í athafnalífinu heppn- aðist borgarastéttinni ekki að ná forystunni á stjórnmála- sviðinu. Ríkisþingið varð ekki mikilvægasta stofnun ríkis- ins. Tif þess skorti þó ekki tækifæri, en þau tækifæri, sem buðust, voru ekki notuð, því að liinir borgaralegu fulltrúar voru í heild ekki fylgjandi þingræði. Þeir vildu það ekki, vegna þess að Jjað olli Jjeim áhyggjum, hve félagslegri hreyf- ingu verkamannastéttarinnar óx fiskur um hrygg, og vegna sívaxandi fulltrúatölu þeirra í ríkisþinginu. Sósíaldemókratar, sem ekki höfðu átt nema einn fulltrúa á fyrsta ríkisþinginu 1871, voru á 40 árurn orðnir sterk- asti flokkurinn. 1912 áttu þeir 110 af 397 kosnum Jring- mönnum. Þó var skipting þingsæta í Ríkisþinginu ekki í hlutfalli við hina raunverulegu tölu kjósenda, sem greiddu sósíaldemókrataflokknum atkvæði, því að vegna kjördæma- skipunarinnar nutu landbúnaðarhéruðin betri aðstöðu. Þar Jrurfti miklu færri atkvæði til ]>ess að fá ríkisþing- mann kjörinn en í hinum þéttbýlu iðnaðarhéruðum. Auk Jress var kosningafyrirkomulagið sósíaldemókrötum í óhag. Þá var við höfð svonefnd úrslitakosning (Stichwahl). Hún var Jjannig, að kosið var með úrslitakosningu á milli þeirra, sem ffest atkvæði höfðu, ef enginn frambjóðandi náði skil- yrðislausum meirihluta atkvæða. Nú tókst sósíaldemókröt- um mjög oft að komast í úrslitakosningu, sem hlutfalls- lega sterkasti flokkur, en ]>á kom það iðulega fyrir, að hinir flokkarnir lögðu sarnan atkvæði sín til þess að hindra kosn- ingu sósíaldemókrata. Þó að sósíaldemókratar hefðu meira fylgi meðal þjóðarinnar en nokkur annar flokknr á tímum keisaradæmisins, áttu Jreir enga hlntdeild í stjórn ríkisins, og einnig á þinginu var fulltrúatala þeirra ekki í samræmi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.