Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 72

Menntamál - 01.12.1963, Page 72
158 MENNTAMAL íélagslega skipulagi, sem ríkti fyrir stríðið í Þýzkalandi, og hún beið þess augnabliks, er stjórnarskrárbreyting gæfi hinni gömlu foringjastétt tækifæri til að koma ár sinni fyrir borð á ný. Yfirstéttin átti fulltrúa fyrst og fremst í æðstu stöðum ríkishersins. Af 42 hershöfðingjum ríkishers- ins 1931 voru 16 aðalbornir. Árið 1915 var æðsti maður hersins í stríðinu, von Hindenburg marskálkur, kosinn rík- isforseti, „gerfikeisari", eins og komist var svo hnyttilega að orði. Þegar svo Groener hershöfðingi tók við hermálaráðu- neytinu, var síðasti maðurinn, sem gegnt hafði æðstu stöðunr í hernum á keisaratímanum, aftur í fylkingarbrbjósti. Stjórnarfyrirkomulag það, sem myndaðist undir lok Weimar- lýðveldisins, má kalla lýðveldislegt einveldi. í heild misheppnaðist tilraun Weimarlýðveldisins til að mynda þingræðislegt stjórnarform. Sé spurt um orsakirnar, verður fyrir manni þjóðfélagssögulegt vandamál. Til þess að gera sér þetta ljósara, skulum við enn einu sinni rifja upp, hvernig umhorfs var 1918. Þegar sósíaldemókratar snérust gegn ráðstjórnarkerlinu og gengu á sveif með þingbundnu lýðveldisskipulagi, var það sannfæring þeirra, að samkvæmt kenningu Karls Marx myndu framleiðslutækin og fjármagnið safnast á æ færri hendur og að stétt iðnaðarverkamanna myndi fjölga að sama skapi. Þá hlutu sósíalistar svo að segja sjálfkrafa að ná meiri hluta í þinginu. Þessi spá hefur ekki rætzt. Sam- anlagt atkvæðamagn sósíalistísku flokkanna (sósíaldemókrata og kommúnista) hefur alltaf verið milli 30 og 40%. En hér virtist vera einhver hulinn þrándur í götu, sem þeim tókst ekki að yfirstíga þrátt fyrir ýtrustu áreynslu. Þessi niður- staða verður skiljanlegri, ef menn gera sér Ijóst, hve verka- menn hafa verið mikill hluti af heildartölu starfandi fólks í Þýzkalandi. Niðurstaðan verður á þá leið, að árið 1915 voru verkamenn 49,2%. Það er athyglisvert, að þetta hlut- fall, h. u. b. 50%, hefur haldizt óbreytt frá byrjun aldar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.