Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 76

Menntamál - 01.12.1963, Page 76
162 MENNTAMÁL Það liggur því nærri að draga þá ályktun, að kjósendur þjóðernisjafnaðarmanna hafi fyrst og fremst kornið úr jress- um flokkum. Auk þess er á Jrað að líta, að kosningaþátttak- an óx í síðustu kosningum á tímum Weimarlýðveidisins. Þeir, sem hingað til höfðu ekki neytt kosningarréttar síns, virðast hafa greitt þjóðernisjafnaðarmönnum atkvæði sín. Þessa nýju kjósendur er að langmestu leyti að finna í borg- arastétt, þar sem sósíalistar jafnt og kaþótski flokkurinn réðu yfir kjósendasamtökunr, sem frá fornu fari höfðu ótrauð- lega kvatt áhangendur sína á vettvang. Og loks voru tvær ákveðnar Jrjóðfélagsstéttir í Jreirri aðstöðu, sem gerði Jrær sérstaklega móttækilegar fyrir hinum róttæka áróðri. Onn- ur Jressara stétta voru bændur, sem ekki voru undir áhrif- um kajrólskra. Landbúnaðurinn hafði lent í sérlega ill- kynjaðri úlfakreppu. Þjóðernisjafnaðarstefnan skar upp úr jarðvegi, sem iandlrúnaðarkreppan Jiafði plægt. Þess utan skal hér nefnd hin vaxandi nrillistétt opinberra starfsmanna og fastlaunamanna. Samkvæmt hagfræðiskýrsl- um um vinnuþega er þessi stétt tiltölulega fámenn, en hún hefur vaxið verulega á s.l. hálfri öld, á meðan hlutfallstala verkamanna var nálega ólrreytt. Tala fastlaunamanna og embættismanna nam 17.1% ár- ið 1933, en 1882 var hún aðeins 6.4%. Það var Jressi stétt, sem verðbólgan á fyrstu árunum eftir heimsstyrjöldina lék verst. Sparifé lrennar varð að engu, hún hafði eigi yfir að ráða neinum eignum, að lieitið gæti, hvorki jarð- eða húseignum. Eftir að verðbólgan 1924 var hjöðnuð og búið var að treysta gjaldmiðilinn, liafði mörg- um þeirra tekist á nýjan leik að öngla saman dálitlu spari- fé. Viðskiptakreppan 1930, atvinnuleysið og hættan á yfir- vofandi verðbólgu vakti lijá þeim ótta um að falla niður í öreigastétt. í raun réttri stóðu Jreir mjög nærri (jreigastétt- inni, hvað efnahag snerti, en hið innra með sér töldu Jreir sig til borgarastéttar efna- og menntamanna. Loks er að finna í foringjaliði þjóðernisjafnaðarmanna allmarga fyrr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.