Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 82

Menntamál - 01.12.1963, Side 82
168 MENNTAMÁL reynsla Weimarlýðveldisins hefur sýnt, að í þessu var fólg- in tilhneiging til einræðismyndunar. Þessu gamla leiðar- ljósi var algjörlega varpað fyrir borð við samningu Bonn- stjórnarskrárinnar. Það hefur ekki lengur verið reynt að skapa hlutlaust, yfirvaldslegt ríkisvald i persónu valdamik- ils ríkisforseta, sem hafið væri yfir hina stríðandi stjórn- málaflokka. Þvert á móti er Sambandslýðveldið — og það er hitt atriðið, sem ég vildi leggja áherzlu á — vísvitandi ríki stjórnmálaflokka. Flokkarnir hafa samkvæmt Bonn-stjórn- arskránni forréttindaaðstöðu. Þeir eru taldir hinar eigin- legu máttarstoðir stjórnmálalífsins. Þar til heyrir, að sjálfir verða þeir að vera sér þess meðvitandi, að þeir eru bundnir ríkinu og stjórnskipan þess. Flokka, sem afneita þessari stjórnskipan, má því útiloka úr stjórnmálalífinu. Arftaki þjóðernissinna, hinn svonefndi Sósíalistíski ríkisflokkur, hefur orðið fyrir barðinu á þessu og einnig nokkrum árum síðar kommúnistar. Þetta stjórnarskrárákvæði er ávöxtur hinnar bitru reynslu Weimartímans. Hin frjálslega tilraun Weimarríkisins liafði m. a. farið út um þúfur fyrir þær sakir, að andstæðingar frelsisins notuðu það frelsi, sem þeim var veitt, til þess að eyðileggja hina frjálslegu stjórnskipun. Ég hef brátt lokið máli mínu. Þegar litið er yfir þýzka sögu frá byrjun vorrar aldar fram á þennan dag, get- ur maður sagt, að e. t. v. hafi stjórnskipan og þjóðfélags- skipan, valdahlutföllin í ríkinu og hin raunverulegu öfl þjóðfélagsins, aldrei verið í jafnmiklu samræmi og nú er í þýzka Sambandslýðveldinu. Að svo miklu leyti má segja, að af gangi sögu vorrar hafi verið dregnar nauðsyn- legar þjóðfélagslegar og stjórnarfarslegar ályktanir. En Sam- bandaslýðveldið er aðeins hluti Þýzkalands, þé> að vér lítum einnig á það sem staðgengil heildarinnar. Vér vitum, að sú spurning, sem oss Þjé)ðverjum liggur á hjarta um endur- sameiningu föðurlands vors, er aðeins lítið brot þeirra heimsvandamála, sem einkenna vora tíma. Vér viturn ei,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.