Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Síða 114

Menntamál - 01.12.1963, Síða 114
200 MENNTAMÁL á þessu sviði, svo sem Aðalsteinn Sigmundsson, ísak Jóns- son og fleiri, öfluðu sér þekkingar með heimsóknum í skóla nærliggjandi landa svo og af útlendum ritum, sem um þessi máf fjalla. ísak Jónsson sendi og frá sér myndar- legt rit, Átthagafræði, fyrir fáum árum. Bók sú, sem varð tilefni þessara hugleiðinga, kemur þó óneitanlega í góðar þarfir. Ekki verður sagt, að hún sé ný af nálinni. Fyrir nokkrum árum kom hún út í fjölriti á vegum S.I.B. með myndum eftir Marinó L. Stefánsson kennara. Reyndar er sú bók, sem nú birtist, mun fyllri og ýtarlegri, hin fjöl- ritaða útgáfa var nánast sagt drög að átthagafræði. En það sýndi, hve þörfin var brýn, að hún mun hafa selzt upp á skömmum tíma. Er mér tjáð, að nú virðist ætla að verða eins með þessa, þótt upplagið sé mörgum sinnum stærra. Þegar þessari litlu bók er flett, sem ekki er nema 88 bls., vekur það aðdáun, hve miklu efni höfundarnir hafa getað komið þar fyrir, og eins hitt, hve hér er allt unnið af mik- illi nákvæmni, smekkvísi og samvizkusemi. Um það, að svo tækist til, þurfti reyndar enginn að velkjast í vafa, sem ein- hver kynni hafði af höfundunum. Þeir eru l>áðir hinir ágæt- ustu skólamenn og löngu þjóðkunnir. Bókin skiptist aðal- lega í kafla eftir námsskrá, en út yfir þau takmörk er þó víða farið. Reynt er hvarvetna að minna á sem allra flest í hinu daglega umhverfi barnsins, eftir því sem rúm levfir, en minna hirt um að skýra eða skilgreina, segja frá, og er það vel vegna þess, að það gefur bæði nemendum og leiðbeinend- um meira frelsi, meira olnbogarými um alla vinnutilhögun. Mjög víða er vísum og kvæðum skotið inn í, sem á einn eða annan hátt eru tengd því efni, sem um er rætt hverju sinni. Gerir það bókina bæði fjölbreyttari og skemmtilegri. Hefði þó verið æskilegt að vísa til heimilda um meira af slíku tagi. Svo er að skilja, að bókin sé ætluð sem handbók og þá aðallega kennurum. Sem slík kernur hún ekki að fullum notum. Það ætti að vera sjálfsagður hlutur, að þessi bók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.