Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 127

Menntamál - 01.12.1963, Page 127
MENNTAMÁL 8. Hjúkr.-, ljósm.-, fóstrusk. 3 203 7 6 38 213 45 9. Tónlistarskólar 16 1395(ca) 27 4 66 93 10. Handíða- og myndl.sk. . . 3 529 4 0 24 28 11. Leikl.-, listd.sk. Þjóðl.húss. 2 125 1 0 6 7 12. 1 þróttaskólar 2 315(ca) 2 0 6 8 13. Iþróttakennarask. íslands 1 14 2 1 8 10 14. Húsmæðrak.sk. íslands .. 1 9 3 3 10 13 15. Kennaraskóli Islands .... 1 282 211) 4 23 44 10. Menntaskólar 3 1427 57 6 46 103 17. lláskóli íslands 1 900 63 0 48 111 Samtals 2.—17. liður: 78 10612(ca) 322 66 557 879 Framhakls- og sérskólar alls: 171 20900(ca) 779 180 1015 1794 ATHUGASEMDJR OG SKÝRINGAR: 1. I öllum framhalds- og sérskólum landsins cru skráðir sem næst 20900 nemendur, en fjöldi þeirra sem einstaklinga er þó nokkru lægri — eða senr næst 19200. Það stafar af því, að í yíirlitinu er nokkur liluti nemenda tvftalinn, þar sem mikill hluti nemenda tónlistarskólanna, liandíða- og myndlistarskólanna, Listdansskóla Þjóðleikhússins, námsflokka og málaskóla eru jafnframt í barna- og gagnfræðastigsskólum. Það mun láta nærri, að lækka megi heildartöluna um 1700 (20900—1700), og verður þá fjöldi einstakl- inga í framhalds- og sérskólum sem næst 19200. 2. Af gagnfræðastigsskólunum eru 5 einkaskólar: Skóli sr. Þorgríms Sigurðssonar á Staðarstað, skóli sr. Yngva Þ. Árnasonar á Prest- bakka, skóli sr. Jóns Kr. ísfeld á Brandsstöðum, skóli sr. Sigurðar Guðmundssonar á Grenjaðarstað og Hlíðardalsskólinn í Olfusi. 3. Til fastra kennara teljast skólastjórar allra skóla nema unglinga- skólanna og miðskólanna (að Sauðárkróki, Olafsfirði og Selfossi undanskildum) og nokkurra gagnfræðastigsskóla í Reykjavík, en skólastjórar þeirra skóla eru jafnframt skólastjórar barnaskóla við- komandi staða og teljast því til fastra kennara þeirra skóla. 4. Til fastra kennara við skóla gagnfræðastigsins í Reykjavík eru taldir 4 sundkennarar, enda þótt aðeins 2 þeirra teljist kennarar við gagnfræðastigsskólana. Hinir annast kennslu og prófdómara- störf í sundi við aðra framhaldsskóla í Reykjavík. 5. Af föstum kennurum við gagnfræðastigsskóla eru 27, sem gegna 1) Meðtaldir eru æfingakennarar við 8 barnaskólabekki. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.