Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 136

Menntamál - 01.12.1963, Page 136
222 MENNTAMAL andi í Skálholti, að þar verði stofnaður kirkjulegur lýðháskóli, scm hafi það hlutverk að gefa islenzkum æskulýð kost á fræðslu á trúar- fegum, siðferðilegum og þjóðernislegum grundvelli, svo og nauðsyn- lega þjálfun í leikmannastarfi tii eflingar kirkju Krists á íslandi. 4. Hinn 14. almenni kirkjulundur vottar innilegar þakkir þeim erlendum vinum íslands og kirkju Krists á Islandi, sem liafa sæmt Skálholtsstað góðum gjöfum, og biður þeirn blessunar Guðs. Einnig þakkar hann þau tækifæri, sent íslenzkum ungmennum hafa verið gefin með því að þeini hefur verið gefinn kostur á námi í lýðhá- skólum frændþjóðanna. 5. Hinn 14. almenni kirkjufundur heitir á alla þá íslendinga, sem meta gildi kristins trúarlífs fyrir menningu þjóðarinnar, að efla Skál- holtsstað með fyrirbænum og gjöfum, svo að kristin kirkja megi eignast þar andlega orkulind og þjóðin menningarlega gróðrarstöð. 2. Um aðflutningsgjöld af orgelum til kirkna var svohljóðandi álykt- un samþykkt: Almennur kirkjufundur 1963 skorar á fjármálaráðherra að beita sér fyrir því, að aftur verði lögfest í tollskrárlögum lieimild til handa fjármálaráðuneytinu að fella niður aðflutningsgjöld af orgelunt til kirkna. 3. Um útvarpsmessur var samþykkt eftirfarandi ályktun: Hinn almenni kirkjufundur, haldinn í Reykjavík dagana 25.-26. október 1963, ályktar að æskilegt sé að útvarpa öðru hvoru guðs- þjónustu utan af landi frá ýmsum landshlutum, svo að útvarpshlust- endur fái víðtækari kynni af kristnihaldi þjóðarinnar en verið hefur. J. Um þjóðfálagslega þjónustu (diakóniu) kirkjunnar var þessi álits- gerð samþykkl: Kirkjufundurinn felur komandi stjórn næsta fundar að kveðja til fimm manna nefnd til að flytja á næsta kirkjufundi ákveðnar til- lögur um, hvernig bezt sé að skipuleggja líknarstörf safnaðanna innan kirkju vorrar, einkum þó með tilliti til gamla fólksins og sjúklinganna. Ennfremur var samþykkt að vísa til biskups og kirkjuráðs tillögu frú Jósefínu Helgadóttur um Ijóra ferðapresta til starfa, einn í hverjum landsfjórðungi, þar eð það cr ntikið mál og þarfnast mikils undirbúnings. Til sörnu aðila var einnig vísað tillögu Jóns H. Þorbergssonar um könnun á kristnihaldi þjóðarinnar, sem er víðtækt sóciólogiskt við- fangsefni. Jóhann Hannesson ritari undirbúningsnefndar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.