Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 138

Menntamál - 01.12.1963, Side 138
224 MENNTAMÁL skoðuð með tilliti til þess að geía þyrfti nemendum kost á fjöl- breyttara nárni, einnig þyrfti að lengja árlegan starfstíma skólanna, svo að betri not yrðu að náminu. Mikilsvert væri að finna sem hent- ugastar feiðir um nám og námstilhögun, þar sem aðsókn að skólun- um væri mjög mikil eftir lok skyfdunámsins. Hér í Reykjavlk sæktu 80—90% unglinga skóla eftir unglingapróf. Er ræðuntaður hafði lokið máli sínu, átti samkv. dagskrá fundar- ins, annar frantsögumaður um gagnfræðanám, Rögnvaldur Sæmunds- son, skólastjóri, að taka til máls. Hann var staddur úti á landi og flug hafði brugðizt, svo að hann var ekki mættur. Varð því að ráði, að Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, flytti íramsöguerindi sitt um próf í gagnfræðastigsskólum. Bað hann Sveinbjörn Sigurjónsson að gegna fundarstjórastörfum. Þórarinn Þórarinsson taldi í ræðu sinni gagnfræðaprófin hafa verið nokkuð frjáls undanfarið og lilils samræmis' hafa gætt milli skólanna um prófin, frelsið í því efni hefði að vísu sína kosti og einnig ókosti. Nú þyrfti að samræma prófin. f Reykjavík væri um þrenns konar gagnfræðapróf að ræða, almennt próf, verzlunarpróf og verknámspróf. Gagnfræðapróf þtirf að vera tvíþætt, annars vegar hæfnispróf gildandi fyrir nemandann, ef hann sækir um starf eða sérskóla — hins vegar uppeldislegt próf, sem gæfi til kynna þátt skól- ans til þess að gera nemandann að liæfum borgara. Æskilegt er, aö prófið geti gefið traustar upplýsingar urn nemandann. Þá lagði hann ríka áherzlu á að kynna sérstöðu héraðsskólanna og þann mun, sem hlýtur að vera á námi þar og í skólum bæjanna. Viðliorfið þarf að vera það, að nemandinn geti lcyst prófið af liendi, þrátt íyrir mislangan námstíma í skólum. Óskaði eindregið eftir að fullt tillit yrði tekið til sérstiiðu liéraðsskólanna. Fundarhlé kl. 12. Klukkan 2 e. h. var fundur settur að nýju af Ólafi Þ. Kristjánssyni, sem nú tók við fundarstjórn. Jónas Pálsson, sálfræðingur ffutti framsöguerindi urn próf í skól- um. Ræddi hann um gerð prófa og notkun, kosti þeirra og ókosti. Hann benti á ýmsar leiðir til þess að draga úr ofnotkun prófa, sem töluverð brögð væru að, m. a. gætu skólastjórar gert nákvæma starfs- áætlun og framfylgt ltenni, slík áætlun samfara eftirliti myndi draga úr prófum. Helztu niðurstöður ræðumanns voru þessar: ]) Próf eru ofnotuð. 2) Of mikill tími fer í próf á báðum skólastigum. 3) Einkunnastigi er of nákvæmur. 4) 'l’ornæm börn íái sérstakt próf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.