Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 69
IÐUNN Frádráttur. 167 einkenna bekkjarlífið, af því að allir eiga samleið við námið. Það er stórfé, sem sparast í fjölmennu skólakerfi við það að hætta að láta afburðabörn dvelja við nám, sem þau eru löngu vaxin upp úr, og sömuleiðis að hætta að láta tornæm börn dvelja lengur í skólum en önnur börn og endurtaka nám, sem þeim er ofviða. Hitt er þó aðalkosturinn við að laga skólann eftir eðli barnanna, að þá eru þau líklegri til að verða að nýtari og befri borgurum, þegar þau fá verkefni við sitt hæfi. Fáar breytingar munu hafa verið happadrýgri en sú, er skólamenn fóru að beina athygli sinni meira að nem- endum en námsgreinum. Rannsaka eðli, ástand og þarfir hvers einstaklings og laga svo skólaástandið þar eftir. Fötin eru löguð eftir likama barnsins. Kunni ekki klæð- skerinn að »taka mál« á réftan hátt, er hætt við að fatið fari illa. Lækni dettur ekki í hug að viðhafa sömu að- ferð við alla sjúklinga. Þar er óendanleg fjölbreytni, eftir ástandi hvers einstaks. Því síður mun nokkrum skólamanni detta í hug í framtíðinni að sníða öllum nemendum sama stakkinn. Víðast hefir það tíðkast, að ílokka nemendum eftir aldri, og láta svo endurtaka námið, ef því er ekki lokið við aðalpróf. Námsefnið er svo vanalega sniðið eftir meðallags getu alls hópsins. Nú er það vitanlegt, að venjulega eru flestir nálægt meðallagi. Nokkrir skara afar mikið fram úr, og fáeinir dragast mikið aftur úr. Þeir nemendurnir, sem kennarinn tekur fyrst eftir, eru þeir, sem dragast aftur úr. Þeir eru auðþektir á því, að þeir geta ekki lokið því starfi, sem þeim er ætl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.