Jörð - 01.10.1941, Síða 13
tækar ráðstafanir til varnar af hálfu stjórnarvalda, og
almennings. E. t. v. liefir þjóð vora skort þekkingu á fé-
lagsmálafræði (social science), til að geta metið þessi við-
horf rctt að óreyndu. Oss finnst, að slíkrar þekkingar
hefði ekki átt að gerast þörf til þeirrar framsýni. Hitt
er annað mál, að úr því sem komið er, verður varla kom-
izt af án aðstoðar lærðs og valins sérfræðings á því sviði.
Og viljum vér leyfa oss hér með að benda á og stvðja
uppástungu Sigfúsar Halldórs frá Höfnum að því lútandi.
Sömuleiðis láta í ljós ánægju yfir þvi, að nú verður, þó
að seint sé, framkvæmd uppástunga hans um sameigin-
lega nefnd Islendinga og setuliðsþjóðanna, til að standa
fyrir því, að dvöl setuliðsins hér á landi raski sem minnst
þjóðlífi voru og verði þá jafnframt selnliðinu til þeirr-
ar fyrirgreiðslu, sem sæmileg væri og við mætti koma.
bað er bágt, viljum vér segja, að ekki skyldi vera lekið
betur eftir hinum skörulegu viðvörunum Sigfúsar í út-
varpinu í fyrra, því þar var lalað ekki einungis af fram-
sýni og röggsemi, lieldur engu síður af þekkingu manns,
er víða hefir farið og lært af því, er hann sá.
'Vjlí ER þó komið svo málum þessum, að hafizt verður
handa af opinberri hálfu í samræmi við tillögur Sig-
fúsar frá í fyrra og her að þakka það, þó að betra hefði
verið fyrr. Hins vegar verður jafnt fjrrir því að vinna með
festu að myndun almennara og ákveðnara almennings-
álits í þessum efnum (og raunar yfirleitt), en liingað til
hefir verið til að dreifa. Með tilliti til þess og hins, að
svo margbrotin og ervið viðliorf skýrast svo bezt og hljóta
hagkvæmar ráðstafanir, að þau séu sem mest rædd af
velviljuðúm mönnum, höfum vér tekið oss fyrir hendur
að stofna til umræðu um þau liér I JÖRÐ. Höfum vér
sent völdum mönnum bréf ásamt spurningum (sbr. bls.
339) 0g fengið svör frá nokkrum þeirra, en eigum von
a fáeinum í viðhót innan skamms. Verða svörin, sem
l)egar hafa horizt, birt hér á eftir, en auk þess hirtum
Ver erindakafla þá, er Sigfús Halldórs frá Höfnum flutti
Jörd 315