Jörð - 01.10.1941, Page 14

Jörð - 01.10.1941, Page 14
í útvarpið í fyrra og talað var um hér að framan. Telj- um vér liollt að rifja þá upp og sé þar góð framsögu- ræða á umræðuþingi JARÐAR um þessi efni. AÐ LOIvUM þetta: Ivvenþjóðin íslenzka verður sjálf um fram allt að taka þessi mál í sínar liendur. Ekki til að þagga umræður um þau niður, né til þess að metast við karlmennina um sök, heldur til hins, sem henni stend- ur næst, að leggja það til úrlausnar þessum öngþveiti- málum, sem drýgst og farsælast verður, þó að ekki sé einhlítt út af fvrir sig: Persánuleg áhrif á einstaklinga. »Gentleman« TELPA á fermingaraldri, eða rúmlega ])að, var stöcld í búð, sem jafnframt er veitingastaður. Tók hún þar við fjölda pinkla og sæg af smápeningum og missti alla peningana niður, en gat ekki náð þeim upp aftur, nema með því móti að láta pinklana frá sér, en það var henni óhægt, þvi hún var með fangið fullt. Þarria inni var þó nokkurt slangur af islenzkum karlmönnum og brezk- um hermönnum. Andartak hreyfði sig enginn. Þá beygði sig einn Bretanna, ungur og laglegur piltur, og náði í snatri upp aurunum. En svo leiðinlega vildi til, að tvo 25-eyringa vantaði. Bretinn varð nú allkindarlegur, en tók svo skyndilega rögg á sig, dró upp pen- ingabuddu sína og tagði fimmtíu aura í lófa telpunnar. Hún reyndi að malda í móinn, en Bretinn hrosti og sagði „allt í lagi“, og fra því varð honum ekki þokað. Miðaldra kvenmaður varð fyrir því í hálku og hvassviðri í vetur er leið að cletta með fangið fullt af blómum. Hún meiddi sig þó nokkuð, en blómin sundruðust og fuku. Fjöldi karlmanna var á göt- unni í kringum hana, bæði íslenzkir og brezkir. Ekki einn íslenzk- ur karlmaður sýndi lit á því að hjálpa konunni á neinn hátt. En hermennirnir voru eins og fjaðrafok á eftir blómunum, og tveir ruku lil og reistu konuna á fætur. Blómin féklc hún auðvitað öll með tölu og vel frá gengið. Ætli íslenzkir karlmenn gætu nú ekki, þrátt fyrir allt, lært eitt- hvað töluvert af „ástandinu"? 316 jönP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.