Jörð - 01.10.1941, Page 17

Jörð - 01.10.1941, Page 17
metra að skúrgarmi, sem nokkrir hermenn liöfðu fengið til bráðabirgða, sá ég bíl stanza þar fyrir framan, og' tvær kornungar telpur boppa út úr honum, ganga að skúrnum og benda upp í gluggana. Tveir föngulegir her- menn komu út eftir litla stund, en þegar ég nálgaðist, blupu telpurnar inn í bilinn, sem stóð þó kyrr. Þegar ég kom að, sá ég að þelta var leigubíll, bílstjórinn ungur og snotur piltur og í sætinu bjá bonum ung stúlka, en í aftursætinu kös af kornungum telpum, sjálfsagt einar sex, á að gizka 14—18 ára. Þær voru allar vel klæddar, og bnipr- uðu sig í felur, eins og þær gátu, þegar ég bankaði á rúð- una, sem strax var dregin niður, og sagði: „Segið þér mér, bílstjóri, iivað eru þær eiginlega gamlar, þessar stúlk- ur þarna í aftursætinu?“ Það kom mesta fát á bílstjór- ann, svo að bann hálfstamaði aftur í bílinn: „Ja, bv— bvað eruð þið annars gamlar, stelpur?“ Þaðan kom ekk- ert svar, en þá skarst sú í framsætinu i leikinn. Hún var vel klædd, en máluð eins og skurðgoð, reykti og glotti þrjózkulega, og röddin og allt látbragðið bar benni greinilegri vott, en ég get lýst, bver atvinna hennar er, um leið og bún benti og sagði: „Ja, þessi er nú, — - ja, sextán og þessi seytján og . . . .“ Ég greip fram i, og" sagði við piltinn, sem sat við stýrið: „Mér kemur revnd- ar ekkert við aldur þessara stúlkna, né útivist þeirra, en eg get ekki orða bundizt um það, að mér þykir leiðin- legt að sjá íslenzkan mann, ungan og fullfrískan, leggja sig i þessa atvinnu.“ Ég gekk svo leiðar minnar, en ég sa þó, að piltinn setti dreyrrauðan ofan á liáls, og ekkert sagði liann. AÐ HEFIR nú að vísu verið nokkuð talað um slikar stúlkur og þær, er sögumaður minn sá þarna í lúlnum sem fulltrúa tveggja flokka, en allt of mikið á inddu og með eins konar tæpitungu. Það má náttúrlega i'l sanns vegar færa þá skilgreiningu á þeim, sem ]iar er oflast viðböfð, að þær séu ólánssamar stúlkur, van- stdltar stúlkur, agalausar, eða jafnvel „uppeldislaus“ ný- jörð 319
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.