Jörð - 01.10.1941, Page 20

Jörð - 01.10.1941, Page 20
1) Að einangra algerlega allar vændiskonur, sem á nokkurn liátt verður vitað um. 2) Að auka foreldra- og lögregluvald, með því að flytja það aldurstakmark, sem það nú nær til, upp í 18 ár a. m. k., jafnvel upp í fullan lögaldur eða 21 ár. 3) Að hreinskilnislega sé af hálfu hins opinbera ósk- að eftir að ræða þessi efni við forystumenn setuliðsins, með skírskotun til þess, að við hvorki getum né viljum séð erlendu setuliði, þótt óbeinlínis sé, fyrir þeirri við- kynningu, sem me.stur háski er viðurkennt að stafi af í sambandi við setulið. Þess vegna æskjum við að fá af þeirrahálfu viðurkennda sið-ogþjóðfélagsfræðinga til sam- starfs um sjálfsögð úrræði í þessum efnum, og þá reynd- ar jafnframt öðrum efnum, sem í sjálfu sér kunna við fyrstu sýn virðast smávægileg; koma ekki undir við- skipta- eða stjórnmál, en geta oft valdið mestu úlfúð milli aðila, ef misskilningi er þar ekki snemma rutt úr vegi. EG ER SANNFÆRÐUR UM, að nálega hver maður, sem ál)yrgan má telja skoðana sinna í þessu landi, vill umgangast „gesti“ okkar friðsamlega og vingjarnlega. En sé ekki frá upphafi hreinskilnislega talað af heggja hálfu um liugsanleg, livað þá líkleg, misldíðarefni, ])á er mikil hætta á því, að menn og konur, sem bæði vildu og gætu haldið virðingu sinni, þótt þau skiptu geði við aðkomumenn, verði ósjálfrátt knúin í öfuga aðstöðu, af ótta við, að verða ella stimpluð sama marki og aumustu vandræðamenn hvers þjóðfélags. Ég er einn af þeim fáu Islendingum, sem hefi verið langdvölum í hinum ólíkustu samveldum og nýlendum Rreta; umgengizt og kynnzt vel bæði sjálfstjórn þeirra, og sömuleiðis viðhorfi þeirra á öllu og stjórn á svokölluðum innfæddum mönnum; svo að mér ætti að vera það lirós- laust, þótt ég sæi gleggra fyrir en margir aðrir ýmsa mögu- leika í samhúð okkar, bæði til góðs og ills, og afleiðing- ar af viðhorfi okkar gagnvart þeim. Það er ekki nóg að „prótestera formlega“, þótt það sé auðvitað sjálfsagt, er 322 jörð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.