Jörð - 01.10.1941, Síða 21

Jörð - 01.10.1941, Síða 21
með þarf. En gestum okkar er svo farið, flestum þjóð- um fremur, að þeir þurfa að sjá, að á bak við sé þjóð með virðingu fyrir sjálfri sér i öllu, og að ofangreind- ar kröfur til sjálfra okkar eiga ekkert skjdt við fjand- samlegt viðhorf i þeirra garð. Komum við þannig til dyra, treysti ég engum betur en engilsaxneskum þjóð- um, hvort heldur er á Bretlandi eða annars staðar, til að lita á mál okkar með fullum skilningi, og þá mun okk- ur verða sambúðin létt, hvort sem bún varir eitt ár eða fleiri. Brot úr öðrum sumarþætti fluttum 29. Júlí 1940 ETTA er Ijót skýrsla* vegna þess, að bún sýnir hve I .3 andvaralausir við höfum verið um uppeldi nýrra kynslóða undanfarið, meðan við nutum árs og friðar, svo að ekki er hægt annað að segja en, að allt léki í lyndi. S. M. leggur hér sökina aðallega á foreldra og iieimilisástæð- ur og vafalaust með réttu; því það er víst, að fjöldi foreldra er hneykslanlega og glæpsamlega hirðulaus um aga barna sinna og ótímabært sjálfræði þeirra. En það er líka óhætt að fullyrða, að hið opinbera á fullan þátt í þessu með óskilj- anlegu — og mér liggur líka við að segja glæpsamlegu — iiirðnleysi um aga og velsæmi á ahnannafæri. Þetta er ávallt liættulegt, en alveg sérstaklega á slikum röskunartímum alls jafnvægis, og menn tala heldur ekki svo sín á milli um daginn og veginn, að þetta heri ekki — jafnvel helzt — á góma. AÐ er þá fyrst, hve drykkjuskapurinn á almannafæri ■*- er yfirgengilegur. Hann hefir að vísu alltaf verið það í þessi 5 ár, síðan ég kom liingað nú, en það er talað meira um hann þessar vikurnar en áður hefir verið. En hvort sem er: að mönnum aðeins vex hann meir i augum en áður, * Skýrsla Sigurðar Magnússonar löggæzlumanns um óknytti og afbrot barna í Reykjavík, sem þá var nýlega birt. Jörð 323
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.