Jörð - 01.10.1941, Page 26

Jörð - 01.10.1941, Page 26
atvinnuskækjur. Og það er staðreynd, að vaxandi fjöldi for- eldra og aðstandenda fær á engan hátt við ráðið, ef stúlkur eru komnar yfir lögaldur, heldur verða að liorfa á þær hald- andi ofa’n Iiála hraut, þólt þau ættu visa beztu staði fyrir þær utanbæjar, úr sollinum. En það blasir líka við sú stað- reynd, að góðar og gegnar manneskjur eru svo blindar á þá hættu, sem börnum þeirra er búin, að hrein fyrirmun- un er. Ég veit um konu, sem hefir bezta orð, sem svaraði því til, er liún var aðvöruð um einfarir ungrar dóttur benn- ar á þessa dansa, „að hún fyndi ekkert athugavert við það; þetta væru menn, rétt eins og við, líklega hvorki verri né betri“. Það er vafalaust alveg rétt, en kemur bara ekki þessu máli við. Það, sem máli skiptir í þessu efni, er það, að það fær enginn, hvorki klerkar né mæður, setuliðsmennina hér, hvort sem þeir ern aðkomnir austanhafs eða vestan, til þess að líta á stúlkur, yngri sem eldri, sem einar koma á slíka staði, öðruvísi en sem vændiskonur, samkvæmt landsvenjum, sem erlendis eru.¥ Og þá verður að segja þessari móður, sem hyggur þessar gildaskálaferðir dóttur sinnar meinlausar, og öðrum, sem líkt hugsa, að það er æði bætt við, að eftirleikurinn kunni stundum að verða nokk- uð óvandur, — og, að þær mega þá eingöngu sér sjálfum um kenna, en ekki setuliðinu. Og ég vil segja — engu siður þeim, sem hugsa eins og þessi kona í einfeldni sinni, en hinum, sem þykir hæfilegast að afgreiða þessi viðfangs- efni með lélegri fyndni, — að það á sannarlega við í þessum efnum, að hver sem þykist standa, liann gæti að sér að hann ekki falli: Að bver, sem heldur, að þetla geti ekki hent sín og annarra góðra manna börn, skyldi því varlega trúa. Þvi að hér er ekki að ræða um fyrirfram ákveðna sáluhjálp, á Kalvíns visu; hér er ekki um að ræða, að sum börn eða unglingar séu endilega fyrirfram ákveðnir til lausungar, beldur er hér að ræða um bráðsmitandi pest, sem getur borizt á jafnvel þrifnustu heimili, ef ekki er aðgert í tíma. * Sbr. grein ameriska blaðsins, sem birtist þýdd í „Vísi“ 25. Sept. s.l. og glefsur eru fluttar úr í þessu hefti, bls. 338. — Ititstj. 328 jöRÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.