Jörð - 01.10.1941, Side 28

Jörð - 01.10.1941, Side 28
YIÐ TÖLUM mikið um lýðræði, Islendingar; en mesta hættan, sem yfir okkur vofir nú, er að við sýnum okk- ur þess ekki verðuga. Ef við ekki tafarlaust sýnum lit á því, að við ráðum við vanmetakindur okkar, liverju nafni sem nefnast, og þau viðfangsefni, sem i sambandi við þær skap- ast daglega, auk annarra viðfangsefna á þessum hættutím- um, þá erum við sjálfir af alefli á hverjum degi að skapa okkur það virðingarleysi, sem vel mætti verða okkur miklu dýrara en tilkoma nokkurs setuliðs í sjálfu sér, og hefðum okkur þá einum um að kenna, en sá eldurinn brennur sár- ast, eins og gamla spakinælið segir. Úr erindi um daginn og veginn 9. Sept. 1940 EN AF ÞVÍ, sem gerzt hefir hér í okkar fábreytta þjóð- lífi, — sem þó er orðið auðugra að viðburðum en áður — hefir langsamlega mest borið á góma undanfarið utansending loftskeytapiltanna til Englands. — Þetta er ekki af því, að menn lialdi, að um þá væsi i Englandi. Heldur er það af hinu, að þar sem mennirnir liafa þó ekki, að því er Bretar sjálfir segja, verið fundnir sekir um njósnir, þá þykir ýmsum um þetta kenna lítillar virðingar i okkar garð, bæði með þvi að flytja þá utan, treysta oklcur ekki til að geyma þeirra, og ekki síður hinu: að leyfa ekki einu sinhi íslenzkum dómstólum að fylgjast með máli þeirra, unz lok- iö er, livað þá heldur nokkra íhlutun um rannsókn málsins. Og það hefir komið fram opinberlega, að mönnum þykir sem hér sé verið að beita hervaldinu að óþörfu, en slíkt er ætíð mjög viðkvæmt mál í lýðræðislöndum, þótt við eigiö hervald sé að eiga, livað þá heldur sé um erlent hervald að ræða. — En hvað sem um þetta atriði er, þá er a. m. k. vert að virða fyrir sér fyrra atriðið. TT^G SKAL nú ekkert fullyrða, hvort mikið eða lítið eða nokkuð af lítilsvirðingu á menningu okkar og þjóðfé- lagsskipun hefir stutt að baki þessum ráðstöfunum, að 330 jöbp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.