Jörð - 01.10.1941, Síða 31

Jörð - 01.10.1941, Síða 31
ars gœtu ofl orðið beztu eða a. m. k. sæmilegustu mann- eskjur. — Þótt menn eigi ekkert í húfi sjálfir, þá ættu þeir þó aS hugsa til þess, að það er illt, í ekki stærra þjóðfélagi en okkar er, hve viða verður faðir hár og móðir þar og for- eldrar barna, sem eiga eftir að hera hris i hjarta um mörg ókomin ár fyrir það, sem öðrum í hugsunarleysi verður spaugs- og hlátursefni: fávizka og létlúð lítilsigldra og van- mannaðra unglinga, sem ekki eru hetur að sér en það, að þegar þeir komast í færi við eitthvað nógu ókunnugt og framandi, þá fá jafnvel grómteknustu alvik á sig lit og ijóma æfintýrs í augum þessara vesalinga. Ekkert foreldri, sem óskert mannréttindi hefir á annað borð, er svo litils- siglt, að það eigi ekki heimtingu á löggjöf sér til aðstoðar við uppeldi barna sinna, og því fremur, sem timar eru venju fremur örlögþrungnir ■— og seai ég ekki þelta af því, að ekki sé þau dæmin eins að finna, að álitsmenn í sveit eða kauptúni hafa ekki komið nokkrum sjálfsögðum hömlum a unglinga sína, 16 ára eða eldri. En einmitt þar eru for- <iæmin hættulegust, bæði inn á við og út á við. Inn á við, vegna þess, að „hvað liöfðingjarnir hafazt að, hinir ælla sér levfist það“, en út á við, sökum þess, sem geta mega allir nærri, að þegar erlendir menn sjá, að frá :álitlegu heim- ik' nefndarmanns, hvort sem lieldur er í hæ eða sveit, — alitlegra en almennt gerist, — koma manneskjur haldnar samskonar ósjálfræði, eins og við í daglegu máli teljum, að skrælingjar sýni gagnvart livítum mönnum, þá jiarí' ekki að fara i grafgötur um það, hvernig álit hinna erlendu manna verður á þjóðarheildinni. Og ekki batnar það við þá stað- reynd, sem æ meira er farið að hera á, að þrátt fyrir það, að bannað er algerlega að selja óbreyttum setuliðsmönn- ain vín, og að heðið hefir verið um og ámálgað af hiálfu setuliðsins, að það sé ekki gert, þá virðast nógir leynisalar veiðuhúnir að opna fyrir þeim sín hús eða annarra, að kvöld- lagi og næturþeli eklci siður en um hádaginn, til þess að kella þá ölóða, svo að mildi má telja, að mannshani, eða .lafnvel verra, hefir ekki þegar hlolizt af. Og þegar það er sÝnt, að við erum ekki menn til þess að koma í veg fyrir jörð 333
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.