Jörð - 01.10.1941, Page 33

Jörð - 01.10.1941, Page 33
konum fullkomin andúð við ertinguna af lítilsvirðingunni, sem i slíkum ávörpum felst. Því að þótt of margar stúlkur hér hafi óneitanlega gefið og gefi tilefni til þess, að óþarfi teljist að sýna þeim nokkra almenna kurteisi, þá eru hin- ar þó enn miklu fleiri, sem ekki eiga slíkt skilið. Ef einhverjir eru svo illa að sér, að telja þetta lítilfjör- legra en tali taki, þá ættu þeir að reyna að fræðast um af þeim, sem til þekkja, hverjum slíkum hrópum á kven- fólk af hálfu útlendinga — og þarf reyndar ekki þá til að taka — væri tekið t. d. á Englandi eða í Canada — eða reyndar hvar sem væri á siðaðra manna hyggðu bóli. Aí) er vafalaust ekki enn nema mjög lílill liluti setu- liðsmanna, sem gerir sig sekan um þetta, alveg eins og það er enn langt um minni liluti þeirra, sem i ölæði hleyp- ir af byssu á almannafæri, og jafnvel miðar á menn, hvort sem það er aðvífandi borgari, eða svokölluð „dama“, sem 1 augum erlends manns setur sjálfa sig i veð fyrir veiting- Um og danzi og heldur svo að hún geti umyrðalaust hlaupið frá veðinu, hvort sem veitandinn er allsgáður eða undir úhrifum áfengis...... Þrált fyrir það, að öllum kemur saman um, að undan- tekningarlílið geti ekki óáleitnari menn að fyrrabragði en setuliðið hér, þá gætu örfáir menn, ölóðir eða ógætnir, valdið nægri ertingu lil stórárekstra og stórtjóns fyrir háða aðila. T)EZTA RÁÐIÐ gegn því, að svo illa færi, er, að minni hyggju, að gex-a það, sem ekkert hefir raunverulega vex'ið í-ækt: að tala um ýmis og öll vandamál þessu skyld, °pinberlega og- tafarlaust. Með því má bæði kefja ó- þai-fa æsing og koma í veg fyrir mikið af þeim taumlausu dúðursögum, sem menn í þögninni gei'a sér í hugarlund llm sambúðina, eins og t. d. þá, sem alla vikuna, sem leið, hvíldi sem mara á mönnum hér í Reykjavík, að Islending- Ur liefði skotið til bana brezkan hermann við Ölfusárbrú ^yrra sunnudagskvöld. En fóturinn fyrir sögunni var sá JÖRÐ 335
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.