Jörð - 01.10.1941, Síða 39

Jörð - 01.10.1941, Síða 39
Bjarni Snæbjörnsson læknir og alþingismaður: SAMKVÆMT BEIÐNI }Tðar, hr. ritstjóri, vil ég gjarn- an verða við því að skýra frá mínum skoðunum í þessu viðkvæma vandamáli, sem nú er áhyggjuefni fjöl- margra liugsandi manna meðal vor; en ég bið yður og aðra lesendur tímaritsins velvirðingar á því, hvað svar mitt er ónógt, því að ég liefi hvorki haft tíma né tæki- færi til að kynna mér þetta mál sem skyldi og ég hefði talið æskilegt, áður en ég legði þar orð í belg. 1. Siðferðisástandi kvenna, og ekki síður karla, liefir að mínu áliti verið mjög svo ábótavant undanfarna ára- tugi a. m. k. Hefir mér virzt liggja nærri að setja það í samband við ýms miður heppileg „sexuel“ rit, sem út hafa komið á erlendum málum og sum verið þýdd á ís- lenzku. Unglingar liafa sökkt sér niður i lestur þessara rita og gleypt í sig gagnrýnislaust ]iað, sem þessi rit liafa að bjóða, því að fræðslu í þessum málum hafa þeir nær undantekningarlaust ekki getað fengið annarsstaðar nema þá ef til vill frá þeim, sem hafa verið svo gerðir, að þeir liafa talið sér það til gildis, að geta stært sig af sönnum eða upplognum ástarævintýrum og þá jafnaðarlega gert eins mikið úr þessum ævintýrum sínum og föng voru á. Það skal játað, að það er erfitt og vandasamt verk, að fræða unglinga, svo vel fari, um þessi mál, skyldur þeirra við væntanlega afkomendur og þjóðfélagið í heild. Að minum dómi er þetta einungis hægt með náinni sam- vinnu kennara og foreldra, en þá samvinnu hefir skort mjög svo tilfinnanlega, þar sem ég þekki til. Sömuleiðis virðist manni ýmsar bókmenntir síðari tíma, þýddar sögur og frumsamdar, hafa gert sitt til að koma meiri og minni losarabrag á gagnrýni manna í þessum efn- um. Að siðferðisástandið hafi breytzt til hins verra við komu setuliðsins er vafalaust, sérstaklega hjá unglingum, sem ekki hafa haft neitt svipað áður að segja af jafn nær- göngulum og frekum aðdáendum og nú. Jörð 341
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.