Jörð - 01.10.1941, Síða 63

Jörð - 01.10.1941, Síða 63
„Þelta er ekki venjuleg aðstaða fyrir unga jómfrú,“ sagði liinn, „og liún reynir dálítið á blygðunarsemi henn- ar.“ „Hún liefði átt að liugsa um það, áður en hún gaf sig út í þennan leik. Það var ekki ég, sem réði þessu. Það veit guð; en úr því hún er komin út í það, þá skal hún, það veit vor frú, líka fá að standa í því, unz yfir lýkur.“ Og hann ávarpaði síðan Diónýsíus: „Má ég fá að kynna yður frænku minni? Hún hefir verið að hiða komu yðar, og ég held mér sé óhætt að segja, með enn meiri óþolin- mæði en ég sjálfur.“ Díónýsíus var með mestu hæversku búinn að sætta sig við það, sem orðið var — liann óskaði einskis annars en að fá eins fljótt og hægt væri að vita, hvað væri verst í vændum; hann reis því nú þegar í stað upp og hneigði sig til samþykkis. Herra de Malélroit fór að dæmi hans og studdist við arm kapelánsins og haltraði til hænhús- dyranna. Presturinn lyfti tjaldskörinni, og þeir gengu inn allir þrir. Það var mjög íburðarmikið hús. Léttar reng- ur teygðu sig upp af sex digrum súlum og liengdu tvo skrautlega lokasteina niður úr miðri hvelfinguni. Við end- ann á húsinu, fyrir aftan altarið, var hvolf ofhlaðið upp- hleyptum útskurði og loftverki og sett mörgum gluggum, sem voru í laginu eins og stjörnur, smáragrös eða hjól. Gluggar þessir voru ekki nema að nokkru leyti með glerj- um, svo að næturloftið harst óhindrað um bænliúsið. Það lék miskunnarlaus gustur um vaxkertin, sem loguðu á altarinu, víst fimmtíu talsins; og ljósið varpaði ótal hlæ- hrigðum frá skærum ljóma ofan i hálfrökkur. Á þrep- unum fyrir altarinu kraup unglingsstúlka klædd í dýr- asla brúðarskart. Það fór lirollur um Díónýsius, þegar hann sá hvernig hún var til fara; liann barðist með krafti örvænlingarinnar við þá hugsun, sem var að troða sér upp á hann; það gat — það mátli ekki — vera eins og hann óttaðist. „Blanka,“ sagði herrann með hlíðasta hlísturhljóði, sem hann átti til, „ég kem hér með vin minn, sem langar til jörd 365
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.