Jörð - 01.10.1941, Síða 76

Jörð - 01.10.1941, Síða 76
in virðingu; og vér konurnar myndum ekki meta neitt hærra.“ „Þér eruð mjög góðar,“ sagði hann; „en þér getið ekki komið mér til að gleyma, að ég var spurður af hrjóst- gæðum og ekki ást.“ „Það er ég ekki viss um,“ svaraði liún og laut höfði. „Hlustið þér á mig til enda, lierra de Beaulieu. Ég veit, að þér hljótið að fyrirlíta mig; ég finn, að þér eigið rétt á að gera það; ég er of litilsigld til þess, að ég geli átt eina hugrenningu yðar, þó að þér því miður hljótið að deyja mín vegna á þessum morgni. En þegar ég hað yð- ur að eiga mig, þá er það satt og aftur satt, að það var vegna þess, að ég virti yður og dáði og elskaði yður af allri sálu minni, frá þeirri stundu, sem þér tókuð svari minu við frænda minn. Ef þér hefðuð séð sjálfan yður þá og livað þér voruð göfugmannlegur á svip, mynduð þér lield- ur kenna í brjósti um mig en fyrirlita. Og nú,“ liélt hún áfram og flýtli sér að handa honumfrámeðliendinni, „skul- uð þér muna, að þó að ég hafi lagt frá mér alla hæversku og sagt yður svona mikið, þá veil ég nú þegar, livern liug þér herið til mín. Þér megið trúa mér, að ég, sem er af göfugum ættum, mun ekki fara að ganga eftir yður með kvahhi um að taka mér. Ég er líka stolt fvrir mig; og það segi ég fyrir augliti heilagrar guðs móður, að þó að þér nú vilduð taka aftur þegar töluð orð yðar, þá myndi ég ekki frekar vilja eiga yður, en ég vil eiga hestasvein frænda míns.“ Díónýsíus hrosti dálítið beiskjulega. „Það er lieldur lílil ást,“ sagði hann, „sem fælist við dálítinn sjálfsþótta.“ Hún anzaði ekki, enda þótt liún líklega hafi hugsað sitt livað með sjálfri sér. „Ivomið þér hérna að glugganum," sagði hann og and- varpaði. „Það er komin dögun.“ Og það stóð heima, það var farið að elda aftur. Himin- hvolfið var fullt af eðlilegri dagshirtu, litarlausri og skærri; og dalurinn fyrir neðan flóði i gráleituin 378 jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.