Jörð - 01.10.1941, Síða 82

Jörð - 01.10.1941, Síða 82
Fegrun og snyrting Frh. af bls. 382 nokkra daga verður húðin eins mjúk og fín og á smá- barni. Ég þarf nátlúrlega ekki að taka það fram við þig, að fara aldrei í rúmið, án þcss að hreinsa andlitið ræki- lega, annað livort með feitu cremi eða góðri sá])u og volgu vatni. Púður má aldrei liggja á yfir nóttina, þvi að það þurrkar svo liörundið. Er það svo eitthvað fleira, sem þú vilt vita?“ „Já, elsku fr'ænka, sjáðu augahrúnirnar; þær eru eins og krældótt kjarr, sem vex sitt i hverja áttina.“ „Þú verður að reita þær ofurlítið. Ef þú ert kveifar- leg, getur þú borið olíu á þær fyrst, eins og hálftíma áð- ur en þú byrjar að reita, — þá finnur þú ekki til. Til þess að fá þær fallega bogadregnar, skaltu byrja á þvi að draga bogann með litablýanti eða mjóum pensli. Svo reitir þú burt það, sem er fyrir neðan bogann; að ofan má aldrei reita, nema ef eitt og eitt hár kann að vera þar á stangli- Og farðu varlega í það að lita augabrúnirnar. Sýnilega litaðar augnabrúnir gefa andlitinu harðan og tómlegan svip. Það er miklu betra að bera á þær laxerolíu; hún eykur hárvöxtinn og þá sýnast þær dekkri.“ MARMELADE úr appelsínuberki og gulrótum Börkur af 10 appelsínum, V2 kg. gulrætur, V2 kg. sykur, 2 tesk. vínsýra. Börkurinn er þveginn og lagður i bleyti 1—2 daga; vatn- ið á aðeins að fljóta yfir hann. Síðan saxaður eða skorinn í ör- þunnar ræmur og soðinn í vatninu, sem hann lá í, ásamt sykrin- um og gulrótunum, sem skornar eru i næfurþunnar sneiðar; bezt að nota kartöfluhníf til þess. Þegar maukið er orðið hæfiiega þykkt, er vínsýran látin saman við. Minnir mjög á appelsínu-marmelade. Viðbót ritstjóra: Ég get ekki stillt mig um að ljóstra því upp, a<^ ég hefi einu sinni komizt i það að smakka á þessu marmelade lúa frú X, með bláberjum saman við, — og það var „glás“, seni flei'1 sælkerar en ég hefðu smjattað á. 384 jöbð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.