Jörð - 01.10.1941, Side 107

Jörð - 01.10.1941, Side 107
frá Kirkjubæ á Síðu hafi heimsótt bræður siua í Veri. Ábótaleiði er þar í kirkjugarði með merkilegum steini yfir og fróðir menn telja, að sjá megi leifar af garði í kringum bæinn, sem bendi til, að klaustrið bafi verið vig^- girt. Á Þykkvabæ er kirkja sveitarinnar og hún eigi stór, enda mannfá sóknin. En henni er svo vel við lialdið, að ég minnist ekki að hafa séð það jafnvel gert annars stað- ar til sveita. Er kirkjan þó gömul. Eftir kvöldverðinn var gengið til hvíldar: Einar á Klaustrinu, en ég hjá Jóni Gíslasyni í Norðurhjáleigu, og var sofið fast og vel á báðum stöðunum. Um morguninn var farið fram að sjó, sem er um 10 km. vegur frá bæn- um. Komið var í vitann á Stáfshamri — sem er ranglega nefndur á Alviðruhömrum; — og í skipbrotsmannahæl- ið, sem er þar hjá. Er þar góður útbúnaður til að veita: straudmönnum nauðsynlega aðhlynningu, áður en þeir ná til bæja. Þyrftu fleiri slík hæli að vera í þeim Skafta-. fellssýslum. Voru viðtökur í ÁJftaverinu hinar alúðlegustu, svo að- öllum þótti þar gott að koma, en veður liefði getað ver- ið betra. Fjallasýn var sama og engin, en það er liún, sem er mesta prýði sveitarinnar, þegar sést vestan frá Hjör- leifshöfða og austur að Öræfajökli. Sjálft er Álftaverið lika Iiarla fagurt, þar sem bæirnir eru 12 eða 13, í kring- um græna engjalægð. Fólkið lieldur fast við byggðina sínaJ Og enda þótt Katla virðist ógna henni meir og meir, þá er, þegar á allt er litið, ekki hættulegra að eiga heimá þar heldur en í héruðum „menningarlandanna“, þar sem styrjaldirnar tortima lífinu. J Ú VAR þriðjudagur 2(5. Ágúst, og samkvæmt áætlun, er: ' samin var um morguninn, var ætlunin að gista i Vík uæstu nótt, e'n skoða Hjörleifshöfða i leiðinni. Frú Hildur útbjó nesti, því gestrisni er nú niður lögð í Höfðanum, þar sem hann er í eyði. Jón Brynjólfsson ætlar að fylgja okkur í Höfðann; hann er þar gamalkunnugur; hefir stundað þar fuglaveiði í tugi ára. Þó að nú séu 30 ár síð- jörð 409
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.