Jörð - 01.10.1941, Side 113

Jörð - 01.10.1941, Side 113
hafa heitið fyrrum, dregið af gatinu gegnum forbjargið, sem allir kannasl við. Ég liefi ekki vitað fyrr en nú, að götin eru tvö, en ekki eitt, annað nær landi og lægra. En það liækkar og stækkar smátt og smátt, því sjórinn er alllaf að. Á leiðinni að Dvrhólaey förum við um hlaðið á Loftsölum og heilsum upp á gamla Guðhrand, sem lengi var vitavörður, en nú eru synir hans teknir við. Þarna er nátlúrufegurð mikil við Loftsali og Dyrhólahæinn. Frá Loftsölum er ekið yfir sléttan sandinn út að Eynni. Við komum að henni vestanmegin. Þar heitir Skollastígur. „Beljuvegur“, segir Páll á Heiði, að þetta sé og hleypur upp á undan okkur, áttræður karlinn. Við utanliéraðs- fólkið komum á eftir og' náum upp á brún, eftir langa mæðu. Hættulaus er vegurinn, en æði brattur. Útsýn er fegurri af Eyjunni en orð fá lýst; geri ég því ekki til- raun til þess hér. Þar dvöldum við góða stund og nut- um hennar vel. Vestan megin er Eyjan blásin og ber, nær örfoka, en austanvert er liún græn og gróin þykkum jarð- vegi. Dyrhólaey þyrfti að friða. Ivrian myndi lijálpa til að græða hana að nýju. Gaman er að horfa af eyjarbrún út á sæinn, þar sem liáir drangar risa úr sjó. Þar er drangurinn, sem Hjalti kleif, áður en hann réðist á Eld- eyna. Niður var haldið, eins og leið liggur, austan megin, niður að Dyrliólaós. Þar var setzt í bílinn og ekið að Loftsalahelli, sem mun vera einhver einkennilegasti liell- ir, þó víða sé leitað. Loftsalir er rétta nafnið á honum, því í honum eru tvö loft, svo þar eru þrjú gólf, livert yfir öðru. Þessi hell- ir var þingstaður, víst í margar aldir. Þá voru þil fyrir neðsta hellinum. Sýslumaður hafði sitt ákveðna sæti, en ntan þils skagar grjótarmur út úr berginu. Það var gálg- inn; þar var dóminum fullnægt, er liann var upp sagður. Undir þinghellinum er hellisliola, sem Eyjólfur taldi eitt- Iivað benda til, að myndi liafa verið dýblissa eða fangar þar geymdir. En þessar óhugnanlegu myndir hverfa, þeg- ar sólin skín í þessa loftsali, þar sem burkninn grær i lofti og á veggjum. Og í berginu bjá lifa fýlarnir sinu Jörd 415
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.